VG liđar gengir í björg hégóma og yfirlćtis.

Hlutverk verkalýđshreyfingarinnar er fyrst og fremst ađ semja um kaup og kjör félagsmanna. Ţađ er ekki í hennar höndum ađ taka ákvarđanir sem er okkar alţingismanna ađ taka sem handhafa löggjafarvaldsins.“

Ţigmenn VG eru endanlega gengnir í liđ valdhafanna.

Sjálfstćđisflokkurinn virđist hafa tekiđ yfir hug ţingmanna flokksins.

Kolbeinn Proppe hefur greinilega gleymt uppruna sínum í stjórnmálum.

Hann og flokkurinn tala af yfirlćti til verkalýđshreyfingarinnar.

Ţeir, flokkurinn eiga ađ ráđa, okkur kemur ekki viđ hvađ ţiđ hafiđ ađ segja.

Viđ erum guđs útvaldir.

Ţađ er ótrúlegt hvađ ţingmenn VG eru farnir ađ líkjast ţingmönnum Sjálfstćđisflokksins.

Ţađ tók ekki nema ár ađ vera í međferđ í Valhöll, fróđlegt ađ sjá hvernig ţeir verđa eftir tvö ár.

Ţađ er ađ segja ef grasrót flokksins leyfir flokknum ađ halda áfram á ţessar braut.


Strúturinn í sandkassanum.

Bjarni Bene­dikts­son, fjár­málaráđherra og formađur Sjálf­stćđis­flokks­ins, seg­ir ađ stađa Sig­ríđar And­er­sen dóms­málaráđherra hafi ekk­ert breyst viđ dóm hérađsdóms í gćr.

Bjarni Benediktsson Panamaprins er enn á sama stađ og ţegar hann gaf Hönnu Birnu heilbrigđisvottorđ um áriđ.

Allir muna hvernig ţađ fór, hún hvarf úr embćtti međ skömm.

Nú gefur formađur Sjálfstćđisflokknum dćmdum síbrotamanni heilbrigđisvottorđ ţrátt fyrir embćttisafglöp og hćstaréttardóma.

Heilbrigđisvottorđ meints fjárglćframanns eru kannski ekki mikils virđi.

Ţađ gleymist ekki ađ ásamt stórlöxum í Engeyjarćttinni hefur stundađ vafasöm viđskipti og síđast hefur frćndi hans og forveri hans í starfi bćst á ţann lista.

Landsmenn halda áfram ađ fylgjast međ fjölmiđlaumfjöllun um fjármálatrixin hans Bjarna, nú hafa dómstólar dćmt lögbann á ţá umfjöllun ólögmćta.

Hvar í Evrópu gćti ráđherra heldiđ embćtti eftir ţennan feril ?

Veit ţađ ekki, sennilega hvergi.

Allt í bođi Vinstri grćnna og Katrínar Jakobsdóttur.

Til hamingju Vinstri grćnir.

 


mbl.is Segir stöđu Sigríđar óbreytta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tvćr ríkisstjórnir í landinu. Kannski ţrjár ?

Ásmundur Einar Dađason félagsmálaráđherra sagđi í viđ setningu ţings Alţýđusambands Íslands ađ takist ekki ađ koma böndum á efstu laun samfélagsins muni hann styđja kröfu verkalýđshreyfingarinnar um hátekjuskatt á hćstu tekjur á Íslandi. Hann sagđi í samtali viđ fréttastofu hafa rćtt ţessar humgyndir innan ríkisstjórnarinnar. Bjarni Benediktsson fjármálaráđherra segir engin áform um frekari hátekjuskatt.

Ţađ eru tvćr ríkisstjórnir á Íslandi, í ţađ minnsta.

Önnur ţeirra ćtlar ađ hćkka skatta á hátekjufólk. Ţar eru Framsókn og Ásmundur Einar međ stefnu.

Svo er ţađ hin ríkisstjórnin, ríkisstjórn Bjarna og Sjálfstćđisflokksins.Ţar er ekki á döfinni ađ hćkka skatta á ríka liđiđ, kemur ekki á óvart.

Svo er ţađ ţriđji flokkurinn, flokkur fyrrum sósialista, Vinstri grćnir.

Spurning hvora stefnuna ţeir ađhyllast, sennilega tekur formađurinn ţekkta stefnu í ţví máli eins og flestum málum, ađ segja ekki neitt og vera "tuska" hjá Sjálfstćđisflokknum eins og ţađ var snyrtilega orđađ á vefsíđu fyrir nokkrum dögum.

Ţađ er kannski ekki undarlegt ađ fleiri og fleiri botna hvorki upp né niđur í ţví á hvađa vegferđ ţessi ríkisstjórn er.

 


Ríkisstjórn viđ dauđans dyr og ađeins af tuskum.

„Nú vil ég hins vegar bćta viđ og segja ađ ef ekki nćst samstađa um ađ stíga skref sem ađ koma böndum á efstu laun samfélagsins eins og ég lýsti hér ađ framan ţá mun sá sem hér stendur styđja verkalýđshreyfinguna í ţví ađ setja hátekjuskatt á hćstu tekjur íslensks samfélags,“ sagđi Ásmundur Einar sem uppskar mikiđ lófaklapp.

Annađ hvort er Ásmundur Einar Dađason ađ skella fram innistćđum frösum til ađ fá jákvćđ viđbrögđ.

Eđa hann er ađ meina ţađ sem hann segir og ţá er ţessi ríkisstjórn dauđ.

Sjálfstćđisflokkurinn, sjálfskipađur verndari ríka fólksins getur aldrei samţykkt hćkkađa skatta á hátekjufólk.

Ţar međ er ríkisstjórin sprungin, en satt ađ segja hef ég meiri trú á innistćđuleysi yfirlýsinga ÁED.

Ekki hefur hreyst múkk í VG liđum enda eru ţeir handbendi og undir stjórn Bjarna Ben.

Um ţađ skrifađi Steinunn Ólína magnađa grein í tilefni kvennafrídags.

Hvers vegna í ósköpunum eru konur ekki ađ mótmćla ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur, konu í forréttindastöđu, forsćtisráđherra Íslands, sem er eins og tuska í höndunum á Bjarna Benediktssyni fjármálaráđherra? Sér er nú hver fyrirmyndin fyrir stúlkur landsins. Hvađ er fengiđ međ ţví ađ hafa nú konu sem forsćtisráđherra?

Forsćtisráđherra fćr ţađ óţvegiđ á ţessum merka degi.

Nú reynir á viđbrögđ forsćtisráđherra vegna yfirlýsinga samráđherra.

En satt ađ segja geri ég ekki ráđ fyrir ađ ţögnin ein ríki í forsćtisráđuneytinu.

Eins og vanalega.


Ömurleg varnarbarátta fjármálaráđherra.

2018 bbKröfur forystu verkalýđshreyfingarinnar um ađ lćgstu laun veđri skattfrjáls eru stórkarlalegar, óraunhćfar og óútfćrđar ađ mati Bjarna Benediktssonar fjármálaráđherra. Ţćr hefđu í för međ sér stóraukna skattheimtu á millitekjufólk.

Bjarni Benediktsson er kosinn af hinum ríku og ţeim sem eiga eignir.

Ţađan ţiggur hann ţá leiđsögn ađ lćkka beri skatta á hátekjur og stóreignir.

Ríka fólkiđ eru hans skjólstćđingar og allt hans tal miđar ađ ţví ađ ekki verđi viđ ţví hróflađ.

Skattalćkkanir Bjarna nýtast fyrst og fremst hátekjufólki.

Körfur látekjufólks eru óraunhćfar og óútfćrđar. Man ekki til ţess ađ launahćkkun hans og annarra hátekjumanna ţyrfti ađ rökstyđja sérstaklega.

Var kátur međ ađ fá 45% hćkkun fyrir sig og sína. Ömurlegur málflutningur og hrokinn lekur af kappanum.

BB er eins og naut í flagi, talar niđur til verkalýđsfélaganna og lágtekjufólks, hundsar aldrađa og öryrkja og svíkur gefin fyrirheit.

Langt síđan landiđ hefur haft jafn ósvífinn fjármálaráđherra.

En ný styttist í ađ formanni Sjálfstćđisflokksins birtist alvara lífsins. Málflutningur hans ţjappar saman verkalýđshreyfingunni og launamönnum í landinu.

Hroki og stórbokkatal hefur aldrei hjálpađ stjórnmálamönnum.


Hvernig sveitarfélag er Seltjarnarnes ?

Áriđ 2011 fćrđist ţjónusta viđ fatlađ fólk frá ríki til sveitarfélaga. Bjarg er á Seltjarnarnesi og ţar eru allir vistmennirnir međ lögheimili. Samkvćmt skriflegu svari frá Seltjarnarnesbć ćtlar bćrinn ekki ađ taka viđ rekstri heimilisins, honum sé ekki skylt ađ taka viđ. Rekstur Bjargs hafi aldrei komiđ til tals viđ lagabreytinguna. Bćrinn telur réttast ađ ríkiđ semji áfram viđ Hjálprćđisherinn um starfsemina.

ruv.is

Sjálfstćđismennirnir á Seltjarnarnesi er sérkennilegur ţjóđflokkur.

Ţar eru ekki mörg úrrćđi fyrir ţá sem standa höllum fćti í samfélaginu.

Seltjarnarnes býđur upp á örfá úrrćđi í húsnćđismálum.

Nú vilja ţeir ekki sinna verkefnum sínum í málefnum fatlađra.

Ekki undarlegt ađ menn spyrji sig um hugarfar bćjarfulltrúa Sjálfstćđisflokksins á Seltjarnarnesi.

Kannski kćra ţeir sig ekkert um ađ ţurfa ađ sinna okkar minnstu brćđrum.

Seltjarnarnes er í ţeirra huga kannski bara fyrir fína, ríka fólkiđ ?

Sorglegt ađ sjá ţetta og heyra.

 


Vill umhverfisráđherra sitja áfram ?

Landssambandiđ hvetur unnendur íslenskrar náttúru til ađ vera á verđi gagnvart frekari tilslökunum og ţeirri tilhneigingu ađ sé nćgum „pólitískum ţrýstingi beitt víki umhverfisverndin alltaf.“.

Umhverfisráđherra núverandi ríkisstjórnar er hugsjónamađur, valinn í starfiđ utan ţings.

Umhverfisráđherra Frakklands var af sama toga, hugsjónamađur sem valinn var sem slíkur.   Hann hćtti vegna óánćgju međ stefnu ríkisstjórnarinnar í umhverfisráđherra.

Okkar umhverfisráđherra er hugsjónamađur sem áđur starfađi hjá Landvernd.

Landvernd hefur nú mótmćlt fiskeldifrumvarpinu sem er auđvitađ sniđganga á kostnađ náttúrunnar.

Ef núverandi umhverfisráđherra er sá hugsjónamađur sem hann hefur gefiđ sig út fyrir ađ vera verđur hann hćttur fyrir vikulokin.

Nú reynir á hugsjónir og prinspip.


Framsókn og VG í skelfilegri stöđu.

2018 sjálfstćđisfuglinnFramsókn féll líka töluvert í fylgi í ađdraganda síđustu kosninga, eftir ađ Sigmundur Davíđ og ađrir lykilmenn í flokknum um árabil yfirgáfu hann og stofnuđu Miđflokkinn. Ţá mćldist flokkurinn međ međ minnst 7,2 prósent fylgi 13. október 2017. Framsóknarflokkurinn náđi ţó vopnum sínum ađ einhverju leyti í kosningunum og fékk 10,7 prósent, sem var samt sem áđur versta niđurstađa hans í sögunni í Alţingiskosningum.

Samkvćmt nýjustu könnun Gallup eru VG og Framsókn í mjög vondum málum.

VG međ 10,3% og Framsókn međ 6,6%. Samtals eru ţetta rétt um 17% samtals. Í kosningum fengu ţessir flokkar samtals um 27% fylgi.

Sjálfstćđisflokkurinn heldur kjörfylgi frá síđast sem er nćst minnsta fylgi sem flokkurinn hefur nokkru sinni fengiđ í alţingiskosningum.

Ríkisstjórinn er kolfallinn međ 27 ţingmenn í stađ 35 sem ţeir fengu síđast.

VG og Framsókn eru í gríđarlega slćmum málum, Framsókn komin hćttulega nćrri ţví ađ falla af ţingi og VG hefur tapađ ţriđjungi fylgs frá ţví fyrir ári og hafa ekki veriđ svona neđarlega árum saman.

Ljóst er ađ ríkisstjórnarsamstarfiđ međ Sjálfstćđisflokknum er ađ skađa ţessa flokka mikiđ enda hafa ţeir veriđ í hlutverki međreiđarsveita stóra bróđur.

VG hefur gefiđ frá sér flest sín stćrstu mál og Framsóknarflokkurinn hefur engin áhrif í ţessar ríkisstjórn. Ţeir láta sér vel líka ađ halda nokkrum mjúkum stólum, skítt međ stefnumál sem eru í sjálfu sér engin.

Ţađ vćri međ ólíkindum ef grasrót ţessara međreiđarsveina íhaldsins samţykkir ađ halda ţessu áfram.

Flokkarnir eru viđ ţađ ađ hverfa af ţingi, ţó er ađeins lengra í ţađ hjá fyrrum vinstri flokki Vistri grćnna.


Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Okt. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Nýjustu myndir

 • 2018 bb
 • 2018 sjálfstæðisfuglinn
 • 0 2017 00000 Samfólistinn-1816
 • 2018 aurar
 • 2018 áróður

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (15.11.): 3
 • Sl. sólarhring: 102
 • Sl. viku: 349
 • Frá upphafi: 783073

Annađ

 • Innlit í dag: 3
 • Innlit sl. viku: 285
 • Gestir í dag: 3
 • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband