Ömurleg varnarbarátta fjármálaráðherra.

2018 bbKröfur forystu verkalýðshreyfingarinnar um að lægstu laun veðri skattfrjáls eru stórkarlalegar, óraunhæfar og óútfærðar að mati Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra. Þær hefðu í för með sér stóraukna skattheimtu á millitekjufólk.

Bjarni Benediktsson er kosinn af hinum ríku og þeim sem eiga eignir.

Þaðan þiggur hann þá leiðsögn að lækka beri skatta á hátekjur og stóreignir.

Ríka fólkið eru hans skjólstæðingar og allt hans tal miðar að því að ekki verði við því hróflað.

Skattalækkanir Bjarna nýtast fyrst og fremst hátekjufólki.

Körfur látekjufólks eru óraunhæfar og óútfærðar. Man ekki til þess að launahækkun hans og annarra hátekjumanna þyrfti að rökstyðja sérstaklega.

Var kátur með að fá 45% hækkun fyrir sig og sína. Ömurlegur málflutningur og hrokinn lekur af kappanum.

BB er eins og naut í flagi, talar niður til verkalýðsfélaganna og lágtekjufólks, hundsar aldraða og öryrkja og svíkur gefin fyrirheit.

Langt síðan landið hefur haft jafn ósvífinn fjármálaráðherra.

En ný styttist í að formanni Sjálfstæðisflokksins birtist alvara lífsins. Málflutningur hans þjappar saman verkalýðshreyfingunni og launamönnum í landinu.

Hroki og stórbokkatal hefur aldrei hjálpað stjórnmálamönnum.


Bloggfærslur 23. október 2018

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 80
  • Frá upphafi: 818033

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 70
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband