Vill umhverfisráðherra sitja áfram ?

Landssambandið hvetur unnendur íslenskrar náttúru til að vera á verði gagnvart frekari tilslökunum og þeirri tilhneigingu að sé nægum „pólitískum þrýstingi beitt víki umhverfisverndin alltaf.“.

Umhverfisráðherra núverandi ríkisstjórnar er hugsjónamaður, valinn í starfið utan þings.

Umhverfisráðherra Frakklands var af sama toga, hugsjónamaður sem valinn var sem slíkur.   Hann hætti vegna óánægju með stefnu ríkisstjórnarinnar í umhverfisráðherra.

Okkar umhverfisráðherra er hugsjónamaður sem áður starfaði hjá Landvernd.

Landvernd hefur nú mótmælt fiskeldifrumvarpinu sem er auðvitað sniðganga á kostnað náttúrunnar.

Ef núverandi umhverfisráðherra er sá hugsjónamaður sem hann hefur gefið sig út fyrir að vera verður hann hættur fyrir vikulokin.

Nú reynir á hugsjónir og prinspip.


Bloggfærslur 10. október 2018

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband