Vill umhverfisráđherra sitja áfram ?

Landssambandiđ hvetur unnendur íslenskrar náttúru til ađ vera á verđi gagnvart frekari tilslökunum og ţeirri tilhneigingu ađ sé nćgum „pólitískum ţrýstingi beitt víki umhverfisverndin alltaf.“.

Umhverfisráđherra núverandi ríkisstjórnar er hugsjónamađur, valinn í starfiđ utan ţings.

Umhverfisráđherra Frakklands var af sama toga, hugsjónamađur sem valinn var sem slíkur.   Hann hćtti vegna óánćgju međ stefnu ríkisstjórnarinnar í umhverfisráđherra.

Okkar umhverfisráđherra er hugsjónamađur sem áđur starfađi hjá Landvernd.

Landvernd hefur nú mótmćlt fiskeldifrumvarpinu sem er auđvitađ sniđganga á kostnađ náttúrunnar.

Ef núverandi umhverfisráđherra er sá hugsjónamađur sem hann hefur gefiđ sig út fyrir ađ vera verđur hann hćttur fyrir vikulokin.

Nú reynir á hugsjónir og prinspip.


Bloggfćrslur 10. október 2018

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Okt. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Nýjustu myndir

 • 2018 sjálfstæðisfuglinn
 • 0 2017 00000 Samfólistinn-1816
 • 2018 aurar
 • 2018 áróður
 • 2018 áróður

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (20.10.): 0
 • Sl. sólarhring: 4
 • Sl. viku: 20
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 17
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband