Tvær ríkisstjórnir í landinu. Kannski þrjár ?

Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra sagði í við setningu þings Alþýðusambands Íslands að takist ekki að koma böndum á efstu laun samfélagsins muni hann styðja kröfu verkalýðshreyfingarinnar um hátekjuskatt á hæstu tekjur á Íslandi. Hann sagði í samtali við fréttastofu hafa rætt þessar humgyndir innan ríkisstjórnarinnar. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir engin áform um frekari hátekjuskatt.

Það eru tvær ríkisstjórnir á Íslandi, í það minnsta.

Önnur þeirra ætlar að hækka skatta á hátekjufólk. Þar eru Framsókn og Ásmundur Einar með stefnu.

Svo er það hin ríkisstjórnin, ríkisstjórn Bjarna og Sjálfstæðisflokksins.Þar er ekki á döfinni að hækka skatta á ríka liðið, kemur ekki á óvart.

Svo er það þriðji flokkurinn, flokkur fyrrum sósialista, Vinstri grænir.

Spurning hvora stefnuna þeir aðhyllast, sennilega tekur formaðurinn þekkta stefnu í því máli eins og flestum málum, að segja ekki neitt og vera "tuska" hjá Sjálfstæðisflokknum eins og það var snyrtilega orðað á vefsíðu fyrir nokkrum dögum.

Það er kannski ekki undarlegt að fleiri og fleiri botna hvorki upp né niður í því á hvaða vegferð þessi ríkisstjórn er.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 812348

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband