30.10.2008 | 22:25
Miklar sveiflur.
Miklar sveiflur eru í könnun sem birtist í kvöld. Sjallar í 26%... VG í 27%... Samfylking 31%.
Ţađ er kannađ í ţrjár vikur og í kvöld kom fram ađ mesta breytingin á rćtur ađ rekja til síđustu vikunnar af ţremur.
Ţá mćldust Sjallar međ 21%... VG međ 29%.... Samfylking međ 33%. Ţetta kom fram í 10 fréttum sjónvarps. Ţađ hefur ţví orđiđ gríđarleg reiđi í garđ Sjálfstćđisflokksins síđustu vikuna af ţessari könnun. Hvar ţetta endar er ekki gott ađ segja.
VG hefur oft stokkiđ hátt í könnunum, ţó ekki ţetta hátt í Gallupkönnun. Venjan er ađ ţeir fái oft verulega minna í kosingum en könnunum. Sjallar fá oft minna í kosningum en könnunum og mega varla viđ ađ minnka meira.
Samfylking hefur ekki ţessi trend eins sterkt og Sjallar og VG og er oft ađ mćlast nokkuđ nćrri kannanafylgi ţegar ađ kosningum kemur.
Framsókn er föst og Frjálslyndir eru horfnir.
En ţađ er varla ađ reikna međ ađ ţetta sé mjög marktćkt og kemur ekki á óvart í ljósi ađstćđna. Ađeins 66% taka afstöđu sem gerir vikmörkin nokkuđ há.
Um bloggiđ
Jón Ingi Cæsarsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er alveg hissa á ađ Samfylkingin skuli fá svona hátt fylgi núna.
Ţessi flokkur fćr ađ vera međ sjálfstćđisflokki í stjórn, en hefur ekkert ađ segja međ stjórnarathafnir.
Sjávarútvegsmálin, byggđastefna??? stamptax, Evrópumál, húsnćđismálin. Ţađ er ekkert ţarna af okkar vilja!
Ok, ég veit, ţađ er ekki meirihluti á ţingi fyrir ađ fara í Evrópumálain af krafti, en af hverju ţá ekki ađ fara úr stjórninni og leyfa VG ađ vera ţar međ Geir, og Dabba og Íslensku krónuna á milli sin, eins og stolt hjón međ börnin sín á jólakorti?
Jón Halldór Guđmundsson, 31.10.2008 kl. 08:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.