30.10.2008 | 11:57
Íslenska stjórnmálamenn skortir sjálfsgagnrýni... líka Steingrím J.
Aldrei slíku vant er ég sammála Steingrími J Sigfússyni.
"Þótti honum skorta á heilbrigða sjálfsgagnrýni, enda væri endalaust hamrað á því að kreppan hér á landi kæmi frá útlöndum. Höfuðábyrgðin á því sem hefur gerst á Íslandi hvílir á herðum Íslendinga sjálfra, sagði Steingrímur en viðurkenndi að hinar alþjóðlegu þrengingar hefðu gert illt verra."
Það hafa allir gott af sjálfsgagnrýni og það liggur í orðsins hljóðan... rýna til gagns.
Að mínu viti ætti Steingrímur J sjálfur að taka sig á orðinu og kíkja í eiginn barm. Ekki veitir af.
Skortur á sjálfsgagnrýni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Enn einn vel rökstuddur og gáfulega skrifaður pistill af þinni hálfu Jón. Furðulegt að Samfylkingin vilji ekki hafa þig í framvarðasveit sinni, jaa segi nú ekki meir.
Rosaleg er minnimáttarkennd þín gagnvart honum Steingrími, ég hefði þessa kennd líka ef ég væri í þínum sporum.
Arnar Gunnarsson (IP-tala skráð) 30.10.2008 kl. 12:05
Arnar.... ég hef ekki minnmáttarkennd gagnvart Steingrími.... þekki vinnubrögð og aðferðir hans allt of vel til þess. Hann er búinn að vera þingmaður í heimakjördæmi mínu í aldarfjórðung.
Grjótkast úr glerhúsi er það sem hægt er að segja um þann ágæta mann. Annars ... þarf nokkuð að rökstyðja það sérstaklega að íslenska stjórnmálamenn skorti sjálfsgagnrýni.... eru ekki allir sammála um það ? Til þess vísar þessi örsmái pistill.... og þar á ég við þá alla.... líka Steingrím
Af hverju ertu svona pirraður Arnar ?
Jón Ingi Cæsarsson, 30.10.2008 kl. 12:28
Er alls ekki pirraður. Skil bara ekki þessa áráttu gagnvart Steimgrími. Þið kratarnir bara viljið ekki skilja að þegar Allaballinn og Alþýðuflokkur sameinaðist þá vildu ekki allir verða kratar.
Sjálfur er ég Eyfirðingur og fíla ég hann sem og hina og þessa úr hinum og þessum flokknum.
ArnarG (IP-tala skráð) 30.10.2008 kl. 12:36
Merkilegt nokk, þá tek ég undir með Grími að sjallinn ætti aðeins að skoða sjálfsbringuna. Nú síðast poppar upp einkennileg skoðun dómsmálaráðherra á hugtakinu vanhæfi.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 30.10.2008 kl. 13:00
Skil ekki Arnar. Það má ekki taka undir með Steingrími, þá fer hann í fýlu. Mér fisnnst Steingrímur hafa svo margt gott til málanna að leggja. Það hlýtur þó að rökræða orða hans, þau þola það, .... stundum.
Jón Halldór Guðmundsson, 30.10.2008 kl. 15:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.