Aldrei reynt meira á velferðarkerfin okkar.

Ég deili örgugglega feginleika með þjóðinni varðandi félagsmálaráðuneytið. Að Jóhanna Sigurðardóttir skuli vera félagsmálaráðherra við þessar aðstæður er meirihátta gæfa fyrir okkur öll.

Frá því fjármálakerfin hrundu hefur félagsmálaráðherra verið á útopnuðu við að styrkja öryggisnetin okkar og ég treysti Jóhönnu allra best til að hafa yfirsýn og reynslu til að takast á við verkefnið.

Auk þess að vera okkar hæfasti stjórnmálamaður í þessum málflokki hefur Jóhanna stórt hjarta. Þarna fer kona sem kann sitt fag og fylgir sínum málum eftir af festu og ákveðni.


mbl.is Aðstoð vegna erfiðleika að skýrast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Villi Asgeirsson

Í hópi dimmhuga er hún ljósið. Það er gott að vita af henni í Félagsmálaráðuneytinu. Nú vona ég bara að hún hlusti á Björk, því þaðan koma margar góðar hugmyndir. Ég skrifaði um mína sýn á þær í morgun.

Villi Asgeirsson, 30.10.2008 kl. 10:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 54
  • Frá upphafi: 818128

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband