Kusk á hvítflibba. Rótað í Palin.

Nú hafa fjölmiðlar og aðrir hafi uppskurð á lífi og starfi Palin varaforsetaefni McCain. Ljóst er að þarna fer kona sem gefur ekkert og sérkennilegt er að sjá stjórnmálamann greiða sér dagpeninga fyrir að vera heima. Sennilega væri það meira að segja vandamál fyrir íslenskan stjórnmálamann að gera slíkt og köllum við fátt ömmu okkar í gildismati siðfræðinnar.

Það er ekkert grín að fara í framboð í Bandaríkjunum. Ef eitthvað er órhreint í pokahorninu er það blásið upp og oft fara menn beygðir frá þessum viðskiptum við fjölmiðla og almenning.

Ég hef á tilfinningunni að fjölmiðlar finni blóðlykt af hinu nýja varaforsetaefni og hún eigi eftir að lenda í alvarlegum vandræðum þegar nær dregur. Þetta með dagpeningana sýnir að hún er ekki alveg að ná þessu með siðrænt gildismat hvað fjármuni hins opinbera.


mbl.is Palin fékk dagpeninga fyrir að vera heima
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óðinn Þórisson

Bandarískar konur standa frammi fyrir sögulegu tækifæri að velja konu sem varaforseta. Ég myndi ekki halda að þetta ætti ekki að skipa neinu máli í heildarmyndinni. Hún hefur bara vaxið í ályti hjá mér ekki ólíkt Ingibjörgu sem hefur tekið miklum framförum sem stjórnmálamaður á síðasta ári.

Óðinn Þórisson, 9.9.2008 kl. 18:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 818160

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband