Hvar er fegurra en við Eyjafjörð ?

Hinn fagri heimur  Það er dulmagnað andrúmsloftið við fjörðinn minn fagra þegar miðnætursólin stillir sér upp í fjarðarkjaftinum og umhverfið logar í heitri birtu júnímánaðar. Kannski er ég hlutdrægur en varla finnst sá staður í heiminum þar sem staðseting sólarinnar á miðnætti passar jafn glæsilega og hjá okkur hamingjusömum Akureyringum....

Nágrannar okkar njóta birtunnar og sólarinnar en hvergi stemmir þetta jafn nákvæmlega og á Oddeyrartanga.

Og svo þegar maður legst á jörðina og mælir hið smá við lampann á himnum....verður afraksturinn eins og hér að ofan... dásamlegt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Snildar taka, frábært veður...

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 13.6.2008 kl. 08:50

2 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Þetta blóm er sem hin fegursta rós í ljótleika sínum.

Frábær ljósmynd. Takk.

Jón Halldór Guðmundsson, 13.6.2008 kl. 13:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband