12.6.2008 | 23:26
Hvar er fegurra en við Eyjafjörð ?
Það er dulmagnað andrúmsloftið við fjörðinn minn fagra þegar miðnætursólin stillir sér upp í fjarðarkjaftinum og umhverfið logar í heitri birtu júnímánaðar. Kannski er ég hlutdrægur en varla finnst sá staður í heiminum þar sem staðseting sólarinnar á miðnætti passar jafn glæsilega og hjá okkur hamingjusömum Akureyringum....
Nágrannar okkar njóta birtunnar og sólarinnar en hvergi stemmir þetta jafn nákvæmlega og á Oddeyrartanga.
Og svo þegar maður legst á jörðina og mælir hið smá við lampann á himnum....verður afraksturinn eins og hér að ofan... dásamlegt.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 819290
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Snildar taka, frábært veður...
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 13.6.2008 kl. 08:50
Þetta blóm er sem hin fegursta rós í ljótleika sínum.
Frábær ljósmynd. Takk.
Jón Halldór Guðmundsson, 13.6.2008 kl. 13:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.