Hugleysi stjórnmálamanna á Íslandi.

„Þegar langreyðaveiðarn­ar byrjuðu aft­ur fund­um við strax fyr­ir mik­illi and­stöðu er­lend­is. Við höf­um aldrei, öll þessu átján ár sem ég hef rekið mitt fyr­ir­tæki, fengið jafn­mik­il viðbrögð og út af þess­ari veiði. Fólk er bara reitt og seg­ir að það eigi ekk­ert að veiða blend­ings­hval frek­ar en steypireyði. Það er ekk­ert leyfi fyr­ir því held­ur.“

_____________________

Það er stórmerkilegt hvernig einn maður getur stjórnað stjórnmálamönnum á Íslandi.

Hvalur hf og Kristján Loftsson hafa hreðjatak á íslenskum stjórnmálamönnum.

Þeir láta það viðgangast að verja hagsmuni Hvals hf í drep, þrátt fyrir að það gangi þvert á stærri og miklu meiri hagsmuni þjóðarinnar.

Þeir láta það viðgangast að Hreinn Loftsson og Hvalur hf rústi áliti Íslands erlendis, og þrátt fyrir að allir viti að kjötið fari í besta falli í hundafóður í Japan ef það er þá á annað borð unnið.

Stjórnmálamenn á Íslandi sýna af sér einstakt hugleysi að stöðva ekki þessar tilgangslausu veiðar.

Hvaða tök eru það sem þessi innvígði sjálfstæðismaður hefur á stjórnmálamennina. Þeir eru skíthræddir við hann og þora ekki að aðhafast.

Nú reynir á stóru orðin hjá VG, en ef til fáránlegt að vonast til þess að þar gerist nokkuð.

Sjálfstæðisflokkurinn og KL ráða för.

 

 


mbl.is Afbóka ferðir vegna blendingshvalsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

 Hvað er að því að nýta hval? Hvað er að því að nýta hesta? Hvað er að því að nýta svín? Hvað er að því að nýta hænsni? Hvað er að því að nýta sauðfé? 

 Síðuhafi getur ef til vill gert grein fyrir afstöðu sinni til hinna ýmsu dýrategunda, út frá nýtingu, en ætti að muna um leið að kjíklingabringurnar í Bónus, eða grillkjötið í Nettó var einu sinni lifandi dýr. Er það ekki rasismi að gera upp á milli dýrategunda?

 Góðar stundir, með kveðju að sunnan, norður yfir heiðar í sólina;-)

Halldór Egill Guðnason, 21.7.2018 kl. 01:06

2 Smámynd: Þorsteinn Briem

Skjótum Kristján Loftsson vegna þess að karlinn er dýrategund.

Hvalirnir munu hins vegar lifa karlinn Skræk af og vesalingurinn fer ekki með allan sinn auð í gröfina.

Þorsteinn Briem, 21.7.2018 kl. 03:53

3 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

 Brímið alltaf jafn málefnalegt. Er ekki rétt að skjóta það líka? Það færi þó allavega með leiðindi í gröfina.

Halldór Egill Guðnason, 21.7.2018 kl. 23:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband