Dúkkulísan Steingrímur Jóhann

Ţađ er ljóst ađ stór­kost­leg mis­tök voru gerđ viđ und­ir­bún­ing hátíđ­ar­fundar Alţingis á Ţing­völlum ţann 18. júlí sl. Ábyrgđin á ţessu klúđri liggur fyrst og fremst hjá Stein­grími J. Sig­fús­syni for­seta Alţing­is, en hann virđ­ist hafa misst sjónar á eđli og til­gangi hátíđ­ar­funda af ţessu tag­inu.

Mikiđ hefur veriđ rćtt og ritađ um "hátíđarfundinn" á Ţingvöllum.

Flestum er ţađ ljóst ađ ţar klúđrađist flest sem klúđrast gat.

Almenningur átti enga ađkomu ađ fundinum nema í mikilli fjarlćgđ undir strangri löggćslu.

Fundurinn var uppstillt grobbsamkoma ţar sem elítu Íslands og Norđurlanda var bođiđ ađ sýna sig og sjá ađra.

Ţjóđin greiddi ţessar tćpu 100 milljónir međ sköttunum sínum, greiddu fyrir eitthvađ sem skilur ekkert eftir sig nema súrar minningar um mistök og leiđindi.

Ábyrgđin liggur hjá forseta Alţingis sem leiddi undirbúning ţessarar samkomu.

Mistök á mistök ofan eru Steingríms.

Til ađ kóróna vitleysuna legst hann í duftiđ og biđst afsökunar á ţingmönnum og almenningi sem mótmćlti rasískum gesti sem mćtti dulbúinn í gerfi ţingforseta Danmerkur.

Hvađ hefur komiđ fyrir ţennan fyrrum sósíalista, rćđukóng og baráttumann fyrir tjáningarfrelsi og talsmanns réttlćtis.

Hann hefur umbreyst í snobbađa undirlćgju sem tekur form og hefđir framyfir skynsemi og réttlćti.

Hvernig breytast harđlínusossar í bleikrauđar dúkkulísur ?

Eina skýringin sem ég sér er ađ Steingrímur hefur veriđ allt of lengi á ţingi, búinn ađ tapa öllu jarđsambandi og lifir fjarri öllum raunveruleika í snobbheimum elítunnar.

Ţegar gagnrýnt er snýst hann öndverđur og sér ekki raunveruleika málsins.

Ţađ var niđurlćgjandi ađ sjá forseta Alţingis biđjst afsökunar á löndum sínum, sem mótmćltu friđsamlega, mistökum hans.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steini Briem

Steingrímur međ steiktan haus,
stóđ í berjalyngi,
skrölt í kolli, skrúfan laus,
međ Skrattanum á ţingi.

Steini Briem, 22.7.2018 kl. 20:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Des. 2018
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

 • 2018 bb
 • 2018 sjálfstæðisfuglinn
 • 0 2017 00000 Samfólistinn-1816
 • 2018 aurar
 • 2018 áróður

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (13.12.): 3
 • Sl. sólarhring: 151
 • Sl. viku: 402
 • Frá upphafi: 784148

Annađ

 • Innlit í dag: 3
 • Innlit sl. viku: 339
 • Gestir í dag: 3
 • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband