Mjög gott framtak.

Tilkynnt var um stofnun Fjölsmiðju á Akureyri á aðalfundi Rauða kross Íslands í dag, laugardaginn 19. maí Fjölsmiðja er atvinnutengt úrræði fyrir ungt fólk á krossgötum sem hefur flosnað upp úr námi eða vinnu þar sem ungmennum er hjálpað við að finna sér stað í vinnu eða námi. Rauði krossinn, Akureyrarbær, Vinnumálastofnun og menntamálaráðuneytið leggja alls 32 milljónir króna til verkefnisins.

Leggur Rauði krossinn til 15 milljónir króna í stofnkostnað Fjölsmiðjunnar, Akureyrarbær 10 milljónir, Vinnumálastofnun 5 milljónir og menntamálaráðuneytið 2 milljónir króna.

Þetta er hluti fréttar Moggans um málið. Þetta er geysilega merkt framtak og öllum þeim sem að standa til sóma. Þörf á slíkum aðgerðum og úrræði er mjög brýn og á áreiðanlega eftir að fleyta einhverjum ungmennum yfir þenna gríðarlega hjalla í lífi hvers manns. Ég óska þessu verkefni alls hins besta og lýsi þakklæti mínu sem íbúi á Akureyri.


mbl.is Fjölsmiðjan stofnuð á Akureyri fyrir ungt fólk á krossgötum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

Heill og sæll félagi, ég óska ykkur Akureyringum til hamingjun með Fjölsmiðjuna ykkar

Já ég er sammála þér að þett er frábært framtak og mjög mikilvægt starf sem þarna verður unni, það veit ég af reynslu okkar hér á höfuðborgarsvæðinu.

Herdís Sigurjónsdóttir, 20.5.2007 kl. 18:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 818222

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband