Kjánalegt fyrst og fremst

Ég er eiginlega undrandi á því hvernig Jón Sigurðsson formaður Framsóknarflokksins lætur Hann tapar kosningum, missir fimm menn fyrir borð og nær ekki kjöri til Alþingis. Eftir situr sjö manna þingflokkur Framsóknarmanna sem flestir vita er nánast óstarfhæfur. Dettur manninum í hug að einhverntíman hafi komið til greina að Sjálfstæðismenn hafi viljað samstarf við Framsókn áfram.

Það hefur legið fyrir i heilt ár að Framsóknarflokkurinn er farinn á límingunum. Það lá líka fyrir að Framsóknarflokkurinn myndi tapa stórlega í kosningum nú.... það var aðeins spurning um hversu miklu.

Ég hélt sannarlega að Jón Sigurðsson væri meiri bógur en svo að leggjast í lágkúru sem þá að blanda Baugssmönnum í þessa ríkisstjórnarmyndum. Eiginlega barnalegar ásakanir manns sem er reiður og sár. Hann getur engum öðrum kennt um en sjálfum sér og Framsóknarflokkum, eftir þá útreið sem flokkurinn fékk, var samstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar eini raunhæfi kosturinn til að mynda sterka starfhæfa stjórn á Íslandi. Þetta reyndum við hér á Akureyri við meirihlutamyndun í fyrra. Nánst sama staða og atburðarás átti sér stað hér í bæ og það sem við nú sjáum í landsmálunum.


mbl.is Jón Sigurðsson: Staðfestir trúnaðarbrest milli Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 9
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 818207

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 44
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband