Að búa til gátlista.

Félagsmálaráðherra segir að einkarekin sumardvalarheimili fyrir fullorðið fatlað fólk séu ekki leyfisskyld en að hún vænti þess að aðstandur þeirra sem hafi orðið fyrir ofbeldi á tilteknum stöðum sendi þá ekki þangað aftur. Fréttastofa RÚV hefur undir höndum þrjú bréf sem Þroskahjálp sendi félagsmálaráðuneytinu og velferðarráðuneytinu á tólf ára tímabili þar sem kallað er eftir eftirliti með einkaaðilum sem bjóða fötluðum sumardvöl.

Og hvað gerði svo ráðuneytið til að koma böndum á málin.

Það bjó til gátlista ?

Gátlista um hvað og hver var lausnin ?

Eygló toppaði sjálfa sig og marga aðra í þessu viðtali, skilaði algjörlega auðu.

Það er hrollvekjandi að svona fólk eigi að stjórna landinu og hafa völd.

Hið fullkomna úrræða og getuleysi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Ég hef alltaf haldið að ofbeldi ætti að kæra til lögregluyfirvalda. Ég skil ekki af hverju þetta er ekki einungis lögregluyfirvaldanna mál?

Hvernig kemur velferðarráðuneytið inn í ofbeldismál lögregluyfirvaldanna í þessu máli?

Einkarekið fyrirtæki ætti að vera með sjálfsábyrgð á sínum einkarekstri, ef ekki er um annað samið við ríkið? Er ég að misskilja eitthvað enn eina ferðina?

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 7.11.2015 kl. 21:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 818146

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband