Er ég vandamál í augum virkjanasinna ?

2015 00 glerárgilGuđmundur Gunnarsson, fyrrverandi formađur Rafiđnađarsambandsins kveđst gáttađur á framkomu fulltrúa orkufyrirtćkjanna á fundi Rammaáćtlunar á miđvikudag, en ţar hafi ţeir talađ niđur til fólks sem vill láta náttúruna njóta vafans.

Ég er angarlítiđ sandkorn á vettvangi umhverfismála.

Ţađ sem Guđmundur er ađ taka um kannast ég viđ og hef upplifađ á eigin beinum.

Ţađ sem ég hef haft ađ segja um ađ skynsamlegast vćri ađ láta náttúruna njóta vafans hefur veriđ afgreitt sem nöldur og mér klappađ góđlátlega á bakiđ.

Ég hafi sannarlega ekkert vit á ţessu og ţetta sé bara fínt mál, allir grćđa og allt í lukkunnar velstandi.

Ţetta á viđ um smávirkjun á Akureyri sem einsýnum forstöđumönnum virkjanafyrtćkisins Fallorku tókst ađ selja Akureyrskum stjórnmálamönnum.

Núna eru ţessir sömu forstöđumenn ađ selja stjórnmálamönnum á svćđinu " frábćrar " hugmyndir um vindmyllur, 150 metra háar á  " frábćrum " stöđum.

Viđ sem viljum láta náttúruna njóta vafans og meta saman ávinning til lengri tíma erum vandmál og best ađ afgreiđa okkur međ klappi á bakiđ og láta í ţađ skína ađ viđ höfum ekkert vit á ţessu.

Verk ţessara manna fara síđan í dóm sögunnar.

Verst er hvađ skammsýni stjórnmálanna er mikil í ţessum málaflokki, stundargróđinn sem virkjanamenn selja ţeim er ţađ sem rćđur för en ekki sýn til lengri tíma.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 818229

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband