Nafli alheimsins - Vigdís og Framsókn ?

„Það er munst­ur í þess­um árás­um eins og það er munst­ur í heim­il­isof­beldi og hjá alkó­hólist­um. Í árás­um gegn mér á net­inu þá t.d. kem ég í út­varpsþátt í há­deg­inu og svo bíð ég eft­ir því. Ef það er ekki komið eitt­hvað síðdeg­is þá hef­ur verið erfitt að reyna að finna eitt­hvað á mig. Það eru þekkt nöfn á bakvið þetta,“ sagði Vig­dís en neitaði að nefna nöfn í því sam­bandi. „Svo eft­ir því hvenær þetta byrj­ar um dag­inn þá yf­ir­leitt geng­ur þetta yfir á sól­ar­hring. Þá er búið að segja allt og haf­ist handa við að finna það næsta til að henda í haus­inn á mér.“

______________

Fólk sem er tilbúið að gagnrýna aðra og af mikilli hörku en þolir svo ekki gagnrýni á sjálft sig og sinn flokk ætti ekki að vera í stjórnmálum.

Það er allt of erfitt að vera í þeirri stöðu að halda að allir séu látlaust að gagnrýna sig og sín verk og sjá ekkert satt í þeirri gagnrýni.

Vigdís Hauksdóttir er gagnrýnin og kjaftfor þingmaður og fær svör í sömu mynt.

Ef hún tekur það svona nærri sér þá væri kannski ráð að líta í eigin barm.

Og að hún sjái ekki sanngirni í að Framsókn sem gagnrýnd vegna verkleysis og vanefnda þá er hún ekki í sambandi.

En þetta vandamál allt saman mun leysast 2017, og verður þá bara óþægileg minning í huga Vigdísar.


mbl.is Ósýnilegur her neikvæðrar umræðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Gagnrýni Jón Ingi? Það eru hótanir og ofsóknir! Oft vegna yfirmáta rangra túlkanna manna á reglum trygginga,sem aldrei kemur fyrir augu landsmanna. Ólíklegt að RÚV.flytji fréttaþátt um það.

Helga Kristjánsdóttir, 8.11.2015 kl. 14:34

2 identicon

Það virðist vera málið með Vigdísi, hún gagnrýnir sína andstæðinga harðlega og stundum með ósvífnum og persónulegum hætti (en ekki kallast það árásir) en þegar hún fær það til baka frá "góða fólkinu" þá kallast það loftárásir...

Og halelúja-kórinn hér á moggablogginu, kræst...

Skúli (IP-tala skráð) 8.11.2015 kl. 15:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 818071

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband