Trúnaðarbrestur - dómgreindarleysi embættismanna.

Dag Aamoth, ofursti og upplýsingafulltrúi norska hersins, segir að herinn standi við það að 250 MP5-hríðskotabyssur hafi verið seldar Landhelgisgæslunni en ekki gefnar.

Hann segir að herinn geri ráð fyrir að greitt verði fyrir byssurnar en segist ekki hafa upplýsingar um hvort búið sé að greiða.

 http://www.ruv.is/frett/nordmenn-standa-vid-sitt-byssurnar-seldar

( ruv.is )

Það er ljóst að fullkominn trúnaðarbrestur er milli almennings á Íslandi annarsvegar og embættismanna hjá Landhelgisgæslu og lögreglu hinsvegar.

Aðstoðarmaður forsætisráðherra tók þátt í þessu á sama hátt.

Hálfsannleikur, ósannindi og þöggun eru illa til þess fallin að byggja upp traust.

Byssumálið mikla er gott dæmi um það hvernig ráðamenn eiga ekki að vinna ef þeir vilja halda trausti.

Þetta mundi hugsalega batna eitthvað ef þessir menn mundu biðja þjóðina afsökunar á þessum mistökum. 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 818169

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband