Ađ keyra stofnun í ţrot.

„Ţađ eru auđvitađ mikil vonbrigđi ađ Landspítalinn sé eftir ţetta rekinn međ halla á yfirstandandi ári,“ sagđi Bjarni Benediktsson fjármálaráđherra viđ fjölmiđla ađ loknum ríkisstjórnarfundi í dag. 

______________

Hallarekstur Landspítala er vegna ţess ađ stjórnmálamenn ákveđa hversu mikla fjármuni á ađ setja í rekstur í fjárlagafrumvarpi.

Engar tillögur berast síđan frá ţeim sömu stjórnmálamönnum hvar á ađ skera niđur ţjónustu á móti.

Bjarni Benediktsson ber ábyrgđ á fjárlagafrumvarpi, sem mundi reka Landspítala endalega í ţrot.

Eina sem hann hefur ađ segja í ţví er ađ " ţađ séu vonbrigđi " ađ spítalinn sé rekinn međ halla.

Hvergi má greina neinn skilning á ađ hallareksturinn er á ábyrgđ fjármálaráđherra og meirihluta Alţings sem senda frá sér óraunhćf fjárlög.

Ţađ er svo óendalega gott ađ kenna öđrum um eigin mistök og skilningsleysi. 

Allt er ţetta síđan gert til ađ uppfylla grobbyfirlýsingar um hallalaus fjárlög. 


mbl.is Taka mögulegar uppsagnir alvarlega
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 818074

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband