Lygalauparnir afhjúpaðir.

Eins og fram hefur komið hefur lögreglan aðeins talað um að hingað hafi komið 150 hríðskotabyssur. Hvar hinar 100 eru niðurkonar er óljóst en þó líklegt að þær hafai farið til Landhelgisgæslunnar. Samkvæmt samningnum greiðir Gæslan 625 þúsund norksar kronur fyrir byssurnar eða sem nemur um 11,5 milljónum milljón króna. 

 Hann vill ekki upplýsa meira um málið að svo stöddu. Hann vill ekkert segja um  þá fullyringu íslenskra stjórnvalda um að byssurnar hafai verið gjöf frá  norska hernum.

 http://ruv.is/frett/lhg-keypti-byssurnar-af-norska-hernum

_________________

Maður verður svo sár þegar er logið í mann , sérstaklega þegar það eru ráðamenn og lögregla.

Það eru stofnanir sem við viljum treysta. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Nú gengur Samfylkingin einn ganginn enn fram af sjálfri sér.Gefur í skyn að fyrrum formaður hennar og utanríkisráðherra sé lygalaupur.Eins og kom fram í fréttum stövar 2 í kvöld og rúvvið hefur sagt líka,þótt vissulega eigi það til að ljúga,þá segja norðmenn að utanríkisráðherrann Össur Skarphéðinsson hafi gengið frá kaupunum í maí 2013.En hver hefði trúað því að Össur myndi halda kjafti yfir þessu.Maðurinn sem mest hefur gortað sig af því að hafa fengið Svía og Finna til að æfa stríðstól sín yfir íslandi.Hann á örugglega eftir að gorta sig yfir þessu.

Sigurgeir Jónsson, 23.10.2014 kl. 20:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 38
  • Frá upphafi: 818232

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband