9.10.2014 | 15:32
Enn gengur Icesave aftur enn og aftur.
Vaxandi þrýstingur er af hálfu breskra stjórnvalda á að Seðlabanki Íslands og fjármálaráðherra veiti undanþágu frá höftum fyrir útgreiðslu erlends gjaldeyris úr slitabúi gamla Landsbankans (LBI) til forgangskröfuhafa.
Breski innistæðutryggingasjóðurinn er stærsti forgangskröfuhafi LBI og á eftir að fá greidda um 400 milljarða úr búinu.
_______________________
Til umhugsunar fyrir þá sem héldu að Framsóknarflokkurinn og forsetinn væru kraftaverkamenn.
Skuldir hverfa ekki og þessi lifir góðu og sjálfstæðu lífi innan LBI..
Það breyttist í raun ekkert þrátt fyrir öll lætin um árið.
Icesave...enn og aftur þrátt fyrir að meirihluti þjóðarinnar hafi trúað því að þessi skuld hafi gufað upp.
Þarna er hún og þegar hún verður greidd mun hún hafa mikil áhrif á efnahagslífið hér á landi, slík er stærðin.
Mikil var trú þeirra.
Andrea Leadsom, undirráðherra fyrir efnahagsmál í breska fjármálaráðuneytinu, hefur á síðustu vikum átt í talsverðum samskiptum við Bjarna Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, vegna málsins, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins.
Og nú er fjármálaráðherra að reyna að semja um málið bakvið tjöldin eins og skilja má af Mogganum í dag.
Ætli forsætisráðherra og forsetinn viti það ?
Bretar þrýsta á útgreiðslur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hugsaðu þér... hvað það hefði nú verið "gott" að hafa frekar 620 milljarða kröfuna sem að Steingrímur vildi að við skrifuðum undir N.B. án þess að lesa.
Óskar Guðmundsson, 9.10.2014 kl. 20:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.