Ósjálfbært Ísland.

Far­manna- og fiski­manna­sam­band Íslands lýs­ir áhyggj­um sín­um af því „ófremd­ar­ástandi“ sem Land­helg­is­gæsl­unni er ætlað að búa við, eins og seg­ir í álykt­un frá sam­band­inu. Í álykt­un­inni seg­ir einnig:

„Mál­um er nú svo komið að ein­ung­is er eitt varðskip í rekstri hverju sinni og út­hald þess eina skips tak­markað vegna óraun­hæfs sparnaðar í ol­íu­notk­un skips­ins.

__________________

Stjórnarflokkarnir stýra landinu í átt til óleysanlegra vandamála.

Helstu stofnanir landsins eru í fjársvelti og öryggi landsmanna er stórlega ógnað.

Í stað þess að einbeita sér að afla fjár frá þeim sem eiga peninga gefur þessi ríkisstjórn frá sér gríðarlega fjármuni og færir þá til þeirra ríkari og þeirra sem best hafa það í þessu landi.

Fjármálaráðherra gumar af hallalausum fjárlögum.

Það hallaleysi er fengið með blekkingum og bókhaldslegum æfingum.

20 milljarðar fara nú í skuldaleiðréttingaæfingar Framsóknarflokksins og þannig verður það næstu þrjú árin.    Það er samdóma álit flestra sem um það hafa fjallað að það bæti ekkert, verði aðeins til aukinnar skuldasöfnunar og verðbólgu. 

Þessi frétt af Landhelgisgæslunni er bara eina af mörgum slíkum að undanförnu.

Ríksstjórn hægri flokkanna er hreinlega stórhættuleg landi og þjóð.

Hún er efnhagslegur harmleikur. 

 


mbl.is Geta ekki reitt sig á Gæsluna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 818110

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband