Ekki þingmeirihluti fyrir flutningi Fiskistofu ?

Í ályktun Sjálfstæðisflokksins er ákvörðunin um flutning Fiskistofu sögð dæmi um óundirbúinn og óvandaðan flutning stofnunar. „Enda virðist niðurstaðan verða sú að fæst ef nokkuð af starfsfólkinu flytur með og ríkissjóður verður fyrir óþarfa kostnaði.“ Ráðherra er hvattur til að endurskoða ferli þessa máls og falla frá þessum áformum.  

_______________

Það er ýmislegt sem bendir til að ekki sé þingmeirihluti fyrir flutningi Fiskistofu til Akureyrar.

Til að svo megi verða þarf að breyta lögum og til þess þarf meirihluta á Alþingi.

Tilfinningin er að þingmenn allra flokka nema Framsóknarflokks utan NA kjördæmis séu þessu andvígir.

Tillaga Sjálfstæðismanna og niðurstaða í borgarstjórn Reykjavíkur skýtur stoðum undir þessa tilfinningu.

Sú tillaga er hér efst og lýsir vanþóknun Sjálfstæðismanna á höfðuborgarsvæðinu á gjörningi ráðherra Framsóknarflokksins.

Nú hafa starfsmenn Fiskistofu kært stjórnsýslu ráðherra til umboðsmanns Alþings.

Niðurstaða í þessu umdeilda máli er því örgugglega fjarri, eins og staðan er núna.

Lílegast er að ekki verði af þessum flutningi þegar upp verður staðið. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 818109

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband