Enn gengur Icesave aftur enn og aftur.

Vax­andi þrýst­ing­ur er af hálfu breskra stjórn­valda á að Seðlabanki Íslands – og fjár­málaráðherra – veiti und­anþágu frá höft­um fyr­ir út­greiðslu er­lends gjald­eyr­is úr slita­búi gamla Lands­bank­ans (LBI) til for­gangs­kröfu­hafa.

Breski inni­stæðutrygg­inga­sjóður­inn er stærsti for­gangs­kröfu­hafi LBI og á eft­ir að fá greidda um 400 millj­arða úr bú­inu.

_______________________

Til umhugsunar fyrir þá sem héldu að Framsóknarflokkurinn og forsetinn væru kraftaverkamenn.

Skuldir hverfa ekki og þessi lifir góðu og sjálfstæðu lífi innan LBI..

Það breyttist í raun ekkert þrátt fyrir öll lætin um árið. 

Icesave...enn og aftur þrátt fyrir að meirihluti þjóðarinnar hafi trúað því að þessi skuld hafi gufað upp.

Þarna er hún og þegar hún verður greidd mun hún hafa mikil áhrif á efnahagslífið hér á landi, slík er stærðin. 

Mikil var trú þeirra. 

 Andrea Leadsom, und­ir­ráðherra fyr­ir efna­hags­mál í breska fjár­málaráðuneyt­inu, hef­ur á síðustu vik­um átt í tals­verðum sam­skipt­um við Bjarna Bene­dikts­son, fjár­mála- og efna­hags­ráðherra, vegna máls­ins, sam­kvæmt heim­ild­um Morg­un­blaðsins.

Og nú er fjármálaráðherra að reyna að semja um málið bakvið tjöldin eins og skilja má af Mogganum í dag. 

Ætli forsætisráðherra og forsetinn viti það ? 


mbl.is Bretar þrýsta á útgreiðslur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Hugsaðu þér... hvað það hefði nú verið "gott" að hafa frekar 620 milljarða kröfuna sem að Steingrímur vildi að við skrifuðum undir N.B. án þess að lesa.

Óskar Guðmundsson, 9.10.2014 kl. 20:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 73
  • Frá upphafi: 818038

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 66
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband