Hafta og bannsamfélag Framsóknar að falla ?

 

http://www.ruv.is/frett/innflutningsbann-a-fersku-kjoti-brot-a-ees

 

ESA, eftirlitsstofnun EFTA, telur innflutningsbann á fersku kjöti ekki standast samninginn um Evrópska efnahagssvæðið. Þetta kemur fram í rökstuddu áliti ESA til íslenskra stjórnvalda í dag.

Í tilkynningu frá ESA segir: „Íslenskar innflutningstakmarkanir á fersku kjöti brjóta í bága við EES samninginnÍslensk löggjöf um innflutning á fersku kjöti er andstæð EES-samningnum samkvæmt rökstuddu áliti sem Eftirlitsstofnun EFTA sendi frá sér í dag.

( ruv.is )

______________ 

Íslenskum neytendum hefur verið haldið frá því að geta verslað hagkvæmt.

Íslensk stjórnvöld hafa reist hér múra þar sem komið er í veg fyrir samkeppni á mörgum sviðum, sérstaklega á matvörumarkaði.

Nú liggur fyrir að þessi gjörningur er brot á EES enda hafa talsmenn hafta á íslenska neytendur, talað ákaft fyrir mikilvægi þess að flytja út matvæli frá Íslandi.

Tvískinnungurinn er himinhrópandi.

Bullið í nokkrum talsmönnum Framsóknar hefur vakið athygli og er í reynd kjánalegt.

"Íslenskur matur er frábær", annað næstum hættulegt ef ekki stórhættulegt.

Þarna hafa farið fremstir í flokki forsætisráðherra, formaður þingflokks Framsóknar að ógleymdum fyrrum landbúnaðarráðherra Guðna Ágústssyni.

Vonandi fara þessi haftavígi að falla og íslenskir neytendur fái að njóta samkeppni í verðum og vöruúrvali eins og aðrir íbúar á ESS - ESB svæðinu.

Tími Framsóknar þarna er vonandi liðinn.  

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Hratt fjarar undan Framsókn.

Guðjón Sigþór Jensson, 8.10.2014 kl. 22:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 38
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband