Af fávitum og fleira fólki.

„Ég stíg hér með fram og segi: Það er fávitum eins og mér að kenna að svona rugludallar (mig langaði að nota annað orð....) eru við völd á Íslandi í dag. Mér var lofað að stökkbreytta húsnæðislánið mitt yrði leiðrétt og ÞESS VEGNA KAUS ÉG FRAMSÓKNARFLOKKINN í síðustu kosningum!,“ skrifar Ólafur á Facebook.

 http://www.visir.is/var-faviti-ad-kjosa-framsoknarflokkinn/article/2014141009698

( visir.is ) 

 __________________ 

Kjósandi stígur fram og lýsir því yfir að hann sé fáviti.

Ástæðan er að hann asnaðist til að trúa kosningaloforði Framsóknarflokksins.

Það er auðvitað of djúpt í árina tekið að kalla sig " fávita " þó maður asnist til að trúa Framsóknarflokknum, af því er löng og afleit reynsla.

Ég veit að Óli Palli er ekki fáviti þó hann hafi dottið í þessa gryfju.

En hann er greinilega trúgjarn og trúir ekki misjöfnu upp á stjórnmálamenn. Loforð er loforð er hans móttó og ekkert við því að segja.

En það má telja næsta öruggt að hann mun ekki láta blekkjast í framtíðinni. 

Framsóknarflokkurinn á skrautlega sögu kosningaloforða þegar sagan er skoðuð. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 818217

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband