3.10.2014 | 10:19
Af fávitum og fleira fólki.
Ég stíg hér með fram og segi: Það er fávitum eins og mér að kenna að svona rugludallar (mig langaði að nota annað orð....) eru við völd á Íslandi í dag. Mér var lofað að stökkbreytta húsnæðislánið mitt yrði leiðrétt og ÞESS VEGNA KAUS ÉG FRAMSÓKNARFLOKKINN í síðustu kosningum!, skrifar Ólafur á Facebook.
http://www.visir.is/var-faviti-ad-kjosa-framsoknarflokkinn/article/2014141009698
( visir.is )
__________________
Kjósandi stígur fram og lýsir því yfir að hann sé fáviti.
Ástæðan er að hann asnaðist til að trúa kosningaloforði Framsóknarflokksins.
Það er auðvitað of djúpt í árina tekið að kalla sig " fávita " þó maður asnist til að trúa Framsóknarflokknum, af því er löng og afleit reynsla.
Ég veit að Óli Palli er ekki fáviti þó hann hafi dottið í þessa gryfju.
En hann er greinilega trúgjarn og trúir ekki misjöfnu upp á stjórnmálamenn. Loforð er loforð er hans móttó og ekkert við því að segja.
En það má telja næsta öruggt að hann mun ekki láta blekkjast í framtíðinni.
Framsóknarflokkurinn á skrautlega sögu kosningaloforða þegar sagan er skoðuð.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.5.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.