19.3.2014 | 17:12
Er þetta kaldhæðni ?
Sigrún Magnúsdóttir, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, sté í pontu og lýsti ánægju sinni með áhuga stjórnarandstöðuþingmanna á formanni flokks síns.
Alveg hrífst ég af hvað stjórnarandstaðan er hrifin af formanni mínum og ég er ekki hissa á því.
Því það er náttúrulega maður sem að allir vilja hafa með sér því því hann er lausnamiðaður og mikill hugsuður og það er kannski svolítið annað en margir hér í þessum þingsal sem nota heldur tímann í eilífst nöldur heldur en uppbyggilegt starf.
___________________
Lausnamiðaður og mikill hugsuður ?
Er þetta kaldhæðni hjá þingflokksformanninum eða hefur eitthvað farið framhjá þingi og þjóð ?
Þingflokksformanninum finnast umræður í þingsal nöldur þannig að hugarfarið er augljóst á þeim bænum.
Finnst greinilega algjör óþarfi að formaður Framsóknarflokksins sé að eyða dýrmætum tíma hugsuðar í að hlusta á nöldur allan daginn.
Er allt í lagi í Framsóknarflokknum ?
![]() |
Sigmundur eftirbátur forvera sinna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 819802
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Einhvern tíma las ég sögu sem hét ,,Drengurinn með ráðagerðirnar" Hún fjallaði um strák sem allt þóttist vita og geta en kom svo aldrei neinu í verk.
Það er vonandi að Sigmundur Davíð verði ekki ,,forsætisráðherrann með ráðagerðirnar"
Þórir Kjartansson, 19.3.2014 kl. 18:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.