Fáránlegar áherslur.

 

Að fjölga ráðherrum og pólitísku aðstoðarmönnum kostar á þriðja hundrað milljónir.

 

Að leggja legugjald á veikt fólk á sjúkrahúsum er illa innrættur gjörningur kostar sjúklingana svipaða upphæð.

 

Debet og kredit í þessari jöfnu er 200 milljónir +.

Sýnir í hnotskurn muninn á félaghyggjusstjórn og hægri frjálshyggju - íhaldsstjórn.

 

Svo má kannski ræða  " svokallaðar skattalækkanir " til launamanna í efri tekjuhópum.

Taka 5 milljarða frá heilbrigðiskerfinu.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hreinn Sigurðsson

Já það væri líklega sniðugra að setja bara peninga í hús íslenskra fræða og aðrar monthallir sem "Velferðarstjórnin" byrjaði að byggja.

Hreinn Sigurðsson, 9.10.2013 kl. 09:12

2 Smámynd: Marteinn Sigurþór Arilíusson

Hreinn við skulum ekki heldur gleyma sýningunni í perlunni sem átti að kosta 500 milljónir.Flott forgangsröðun hjá vinstra liðinu. Og talandi um sjúklinga. Ætli Jón viti hvað velferðarstjórnin hækkaði álögur á sjúklinga mikið á meðan milljónum var dælt í allskonar gæluverkefni til að geta haldið þessu fólki við völd.

Marteinn Sigurþór Arilíusson, 9.10.2013 kl. 09:57

3 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Hægri menn vilja skera menningu, listir og heilbrigðiskerfi..

og hvar lendir það...í vösum ríkra og LÍÚ...

má vel vera að ykkur þyki þetta falleg stefna Marteinn og Hreinn en ekki mér...verðum þá bara samála um að vera ósammála.

Jón Ingi Cæsarsson, 9.10.2013 kl. 10:01

4 identicon

Hreinn og Marteinn, þó að velferðarstjórnin væri slæm og þið teljið upp forgangsröpuninna þar, þá er nú forgangsröð nýju ríkistjórnarinnar ekkert skárri. Það er ekki hægt að nota þessi rök til að breiða yfir drullupitt. Þetta er eins og að draga alltaf fram gömul spil til að vinna slaginn í umræðunni. Höldum okkur bara við daginn í dag og það sem framundan er. Eins og þú segir Jón Ingi þá var ,,Velferðarstjórnin" búið að finna tekjustofna hjá þeim sem eiga auranna (milljarðanna)eins og LÍÚ og þeir sem voru með hæstu tekjurnar, en þessi nýja stjórn seilist allaf í vasa þeirra sem minnst meiga sín. Eða þannig sjáum við það (við = sauðsvartur almúginn).

margret (IP-tala skráð) 9.10.2013 kl. 13:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 818084

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband