Flokksbræðraslagur.

„Við Eyjamenn munum gera allt sem í okkar valdi stendur til að verjast þessari atlögu á öryggi bæjarbúa og gesta.  Fyrsta skrefið er að funda með Kristjáni Þór heilbrigðisráðherra sem sjálfur er af landsbyggðinni og þekkir því þessi mál.  Að mínu mati ætti svo næsta skref að vera alsherjar úttekt á heilbrigðisþjónustu í Vestmannaeyjum þar sem allt væri undir, bæði sú þjónusta sem bæjarfélagið veitir sem og sú þjónusta sem ríkið veitir. Mín trú er sú að út úr slíkri úttekt kæmu leiðir til hagræðingar sem kunna að verða til þess að hægt sé að koma í veg fyrir þá skerðingu sem nú hefur enn á ný verið boðuð,“ segir Elliði ennfremur.

________________

Þá fær Elliði bæjarstjóri nýtt hlutverk.

Það er að berjast við flokksbróður og verjast atlögum hans.

Ættu að vera hæg heimatökin fyrir bæjarstjórann að leiða nýjan ráðherra í sannleika um vanda landsbyggðar og heilbrigðiskerfis.

 


mbl.is „Eins og þruma úr heiðskíru lofti“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Það er óhætt að treysta Kristjáni.Hann er ekki í Samfylkingunni eða Vg.

Sigurgeir Jónsson, 28.8.2013 kl. 22:38

2 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Og ekki ætlar Kristján að færa innanlandsflugið til Sandgerðis eins og Samfylkingin ætlar að gera með því að loka R.Víkurflugvelli.

Sigurgeir Jónsson, 28.8.2013 kl. 22:50

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Já höldum endilega áfram að hafa flugvöll í miðborginni.

Hollendingar hafa nefninlega svo rosalega góða reynslu af því. Eða þannig.

Tékkaðu á KLM slysinu sem varð í Hollandi og hafðu svo samband aftur. Endilega.

Tölum svo um uppfyllingu í Skerjafirðinum þegar þú hefur náð áttum.

Guðmundur Ásgeirsson, 28.8.2013 kl. 23:27

4 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Þetta er orðið að skrípaleik bæði með flugvöll og sjúkrahús. Ég hef mynnst á að atlagan að okkur um að það verði að byggja nýjan Landspítala vegna álags og ekkert sé í boði annarsstaðar, en af hverju kom þetta, jú það var ráðist á öll sjúkrahús utanborgar og tækjum "stolið" samanber spítalann í Hafnarfyrði og víðar og þarmeð var ástand skapað af ríkinu og "ekki okkur" Allar þessar flækjur sjá allir sem vilja, en það eru ekki margir sem vilja sjá.

50 cal.

Eyjólfur Jónsson, 29.8.2013 kl. 15:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 14
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 42
  • Frá upphafi: 818095

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband