Innanríkisráðherra með öngulinn í rassinum.

Skipulagsstofnun hefur hafnað því að leið B um Teigsskóg í Þorskafirði fari í mat á umhverfisáhrifum. 

_____________

Eitt af fyrstu embættisverkum Hönnu Birnu í nýju embætti ráðherra var að tala digurbarkalega um vegagerð í Teigsskógi og ætli að láta breyta fyrri ákvörðunum.

Ekkert sérlega að sér í stjórnsýslunni greinilega því hún kemur heim úr þeirri veiðferð með öngulinn í rassinum.

Skipulagsstofnun segir NEI.

Fyrri ákvörðun stendur og ekkert hefur breyst frá því hún var tekinn nema pólitíska landslagið.

Skipulagsstofnun vinnur faglega en ekki pólitískt eins og ráðherra ætlaði sér.


mbl.is Skipulagsstofnun hafnar Teigsskógi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Stjórnmálamönnum hefnist fyrir að framselja hið pólitíska vald til embættismanna.  Allar þessar stofnanir sem hafa réttarstöðu stjórnvalds en eru samt ábyrgðarlausar eru kannski eitthvað sem við þurfum að endurskilgreina í stjórnsýslunni.  Taktu eftir rökfærslunni fyrir að hafna veggerð um þennan svokallaða "skóg".  Hversu mörg vegstæði skyldu falla undir þessa skilgreiningu?  Náttúruvernd er góð svo langt sem hún nær en skylda stjórnvalda er að taka meiri hagsmuni framyfir minni.  Og í þessu tilviki eru allar aðrar leiðir mun dýrari heldur en þessi vegur í gegnum Teigskjarr.

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 26.7.2013 kl. 14:05

2 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Við hverju var að búast frá Hönnu Birnu, hún er bara pólitízk loftbóla sem spryngur innan skamms. Hennar tími er kominn og liðinn sem betur fer.

Kveðja frá Lagos.

Jóhann Kristinsson, 26.7.2013 kl. 14:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 45
  • Frá upphafi: 818115

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband