Er bein í nefi sjávarútvegsráðherra ?

Fulltrúar frá Alþjóðadýraverndunarsjóðnum ásamt sjálfboðaliðum sigldu í nótt til móts við fraktskip sem var að koma til hafnar í Reykjavík frá Rotterdam með sex gáma af langreyðarkjöti sem ekki tókst að koma á markað.
______________

Ef svo væri þá mundi hann stöðva þessar veiðar samstundis.

Hér ekki verið að afla verðmæta og verið að skaða orðspor Íslands um allan heim.

En ég er svolítið hræddur um að hann geri nákvæmlega ekki neitt.

 


mbl.is Sigldu til móts við hvalkjötið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Á hvaða grundvelli?????  Og svo virðist að beinið í nefi þessa ráðherra er mun sterkara en í forvera hans...........

Jóhann Elíasson, 22.7.2013 kl. 10:25

2 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Rök Jóhann, rök takk.

Jón Ingi Cæsarsson, 22.7.2013 kl. 10:46

3 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Sama grundvelli og forveri í næst síðustu ríkisstjórn, Einar Guðfinnsson sem leyfði hvalveiðar í atvinnuskyni, þrátt fyrir að engin rök væru til að gera slíkt.

Nú er Kristján Loftsson að drepa tugi langreiða og safna kjötinu í frystigeymslur, óseljanleg vara auk þess sem orðspor Íslands skaðast með tilheyrandi áhrifum á viðskipti og þjóðarhag.

Jón Ingi Cæsarsson, 22.7.2013 kl. 10:48

4 identicon

Fyrst ekki er hægt að koma hvalkjötinu út í frystigámum,er þá ekki rétt að endureysa Niðursuðuverksmiðju K. Jónssonar, og sjóða niður mest allt hvala og hrefnukjötið,og senda það sem þróunaraðstoð til fátækra landa í Afríku, og nota svo sem 2/3 af þessum 25 miljörðum sem fara í þróunaraðstoð í þetta verkefni, og skaffa mokkurhundruð mans vinnu víða á landinu,Ora verksmiðjan í Kópavogi er örugglega tilvalin í þetta verkefni.

Björn Sig. (IP-tala skráð) 22.7.2013 kl. 21:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 818102

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband