Óskhyggja Pírata.

Það er ekkert í hendi,“ segir Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, í samtali við mbl.is spurð út í þá tilgátu Øysteins Jakobsen, leiðtoga norska Pírataflokksins, að bandaríski uppljóstrarinn Edward Snowden sem nú er staddur í Moskvu höfuðborg Rússlands ætli þaðan til Noregs og áfram til Íslands.

Þetta var hrein óskhyggja Pírata og stóð vafalaust aldrei til. Nú er hann á leið til Ekvador og helsta óvissan er hvort hann kemst burtu frá Rússlandi því yfirvöld í Bandaríkjunum hafa ógilt vegabréf hans.

Að hann kæmi til Íslands var sennilega aldrei í kortunum, það hefði væntalega orðið fyrsta verk stjórvalda að senda hann beina leið til Bandaríkjanna.

Það skiptir máli hverjir stjórna.


mbl.is „Ég veit ekkert meira en þú“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hef verið að kíkja í blöð í Þýskalandi og Sviss vegna "whistleblower" Snowden og hvergi er minnst á Ísland.

Þetta var eingöngu í kollinum á íslenskum blaðamönnum.

Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 23.6.2013 kl. 19:11

2 identicon

Rambaði inn á Fox new um daginn og þar kom ísland fram nokkrum sinnum á 10 mínútum, einnig í Guardian, einnig í Wasington Post, TYT, MSNBC, CNN og svo framleiðis. Ástæðan er vegna þess að Snowden sagði sjálfur hafa helst viljað sækja um hæli á Íslandi.

http://www.guardian.co.uk/world/2013/jun/17/edward-snowden-nsa-files-whistleblower?guni=Network%20front:network-front%20aux-1%20Mini-bento:Bento%20box%208%20col:Position2

http://www.guardian.co.uk/world/2013/jun/10/hong-kong-edward-snowden-asylum

http://www.forbes.com/sites/andygreenberg/2013/06/09/icelandic-legislator-im-ready-to-help-nsa-whistleblower-seek-asylum/

http://www.telegraph.co.uk/news/worldnews/northamerica/usa/10133744/WikiLeaks-plane-ready-to-take-Edward-Snowden-to-Iceland.html

http://www.usatoday.com/story/news/world/2013/06/10/iceland-snowden/2407737/

http://www.washingtonpost.com/blogs/worldviews/wp/2013/06/11/why-iceland-might-not-be-willing-to-shelter-edward-snowden/

http://www.politico.com/story/2013/06/edward-snowden-nsa-leak-asylum-iceland-92475.html

http://www.foxnews.com/us/2013/06/12/leaker-who-told-world-us-secrets-also-says-much-about-himself-some-details/

http://www.foxnews.com/politics/2013/06/10/nsa-whistleblower-plans-to-stay-in-hong-kong-iceland-offer-no-assurance-freedom/

http://www.foxnews.com/world/2013/06/10/nsa-secrets-leaker-edward-snowden-hints-could-be-latest-outsider-to-seek-haven/

http://www.theaustralian.com.au/news/world/jet-awaits-edward-snowden-flight-to-iceland/story-e6frg6so-1226667795263

http://news.sky.com/story/1105793/snowden-iceland-talks-about-potential-asylum

http://www.bloomberg.com/news/2013-06-21/wikileaks-says-needs-reply-from-iceland-before-flying-snowden.html

http://www.reuters.com/article/2013/06/18/us-usa-security-iceland-snowden-idUSBRE95H0OQ20130618

http://world.time.com/2013/06/10/edward-snowden-comes-forward-as-nsa-whistleblower-surfaces-in-hong-kong/

But sure, its all in our head.

Einar (IP-tala skráð) 23.6.2013 kl. 20:21

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Að hann kæmi til Íslands var sennilega aldrei í kortunum

Það kemur ekki veg fyrir hagnýtingu þeirrar flökkusögu í því skyni að villa um fyrir þeim sem eru að leita að honum.

Þetta er jú að eiga sér í stað í njósnaheimi, svo við skulum ekki afskrifa neitt og heldur ekki trúa neinu hráu um þetta mál.

Guðmundur Ásgeirsson, 23.6.2013 kl. 23:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 55
  • Frá upphafi: 818129

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 48
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband