Enn einn misskilningurinn.

Oddviti Rangárþings ytra segir sveitarfélagið ekki hafa gert athugasemdir við friðlýsingu Þjórsárvera heldur örlitlar ábendingar. Umhverfis- og auðlindaráðherra segist vilja vanda til verka og hlýða á hagsmunaaðila.

____________________

Sigurður Ingi segist hafa stöðvað friðlýsingu Þjórsárvera vegna athugsemda Landsvirkjunar og tveggja sveitarfélaga.

Þessi sveitarfélög voru ekki tilgreind í yfirlýsingu ráðherra.

Nú virðist sem þessi fullyrðing ráðherrans sé röng, í það minnsta annað þessara sveitarfélaga hefur nú upplýst að það hafi ekki gert neina formlega athugasemd, aðeins komið með smá ábendingu.

Athugsemd Landsvirkjunar kom á síðustu stundu, svona eins og hún hafi verið pöntuð af ráðamönnum.

Merkilegt hvað stjórnsýslan hikstar þessa dagana.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 818221

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband