23.6.2013 | 18:40
Óskhyggja Pírata.
Það er ekkert í hendi, segir Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, í samtali við mbl.is spurð út í þá tilgátu Øysteins Jakobsen, leiðtoga norska Pírataflokksins, að bandaríski uppljóstrarinn Edward Snowden sem nú er staddur í Moskvu höfuðborg Rússlands ætli þaðan til Noregs og áfram til Íslands.
Þetta var hrein óskhyggja Pírata og stóð vafalaust aldrei til. Nú er hann á leið til Ekvador og helsta óvissan er hvort hann kemst burtu frá Rússlandi því yfirvöld í Bandaríkjunum hafa ógilt vegabréf hans.
Að hann kæmi til Íslands var sennilega aldrei í kortunum, það hefði væntalega orðið fyrsta verk stjórvalda að senda hann beina leið til Bandaríkjanna.
Það skiptir máli hverjir stjórna.
![]() |
Ég veit ekkert meira en þú |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hef verið að kíkja í blöð í Þýskalandi og Sviss vegna "whistleblower" Snowden og hvergi er minnst á Ísland.
Þetta var eingöngu í kollinum á íslenskum blaðamönnum.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 23.6.2013 kl. 19:11
Rambaði inn á Fox new um daginn og þar kom ísland fram nokkrum sinnum á 10 mínútum, einnig í Guardian, einnig í Wasington Post, TYT, MSNBC, CNN og svo framleiðis. Ástæðan er vegna þess að Snowden sagði sjálfur hafa helst viljað sækja um hæli á Íslandi.
http://www.guardian.co.uk/world/2013/jun/17/edward-snowden-nsa-files-whistleblower?guni=Network%20front:network-front%20aux-1%20Mini-bento:Bento%20box%208%20col:Position2
http://www.guardian.co.uk/world/2013/jun/10/hong-kong-edward-snowden-asylum
http://www.forbes.com/sites/andygreenberg/2013/06/09/icelandic-legislator-im-ready-to-help-nsa-whistleblower-seek-asylum/
http://www.telegraph.co.uk/news/worldnews/northamerica/usa/10133744/WikiLeaks-plane-ready-to-take-Edward-Snowden-to-Iceland.html
http://www.usatoday.com/story/news/world/2013/06/10/iceland-snowden/2407737/
http://www.washingtonpost.com/blogs/worldviews/wp/2013/06/11/why-iceland-might-not-be-willing-to-shelter-edward-snowden/
http://www.politico.com/story/2013/06/edward-snowden-nsa-leak-asylum-iceland-92475.html
http://www.foxnews.com/us/2013/06/12/leaker-who-told-world-us-secrets-also-says-much-about-himself-some-details/
http://www.foxnews.com/politics/2013/06/10/nsa-whistleblower-plans-to-stay-in-hong-kong-iceland-offer-no-assurance-freedom/
http://www.foxnews.com/world/2013/06/10/nsa-secrets-leaker-edward-snowden-hints-could-be-latest-outsider-to-seek-haven/
http://www.theaustralian.com.au/news/world/jet-awaits-edward-snowden-flight-to-iceland/story-e6frg6so-1226667795263
http://news.sky.com/story/1105793/snowden-iceland-talks-about-potential-asylum
http://www.bloomberg.com/news/2013-06-21/wikileaks-says-needs-reply-from-iceland-before-flying-snowden.html
http://www.reuters.com/article/2013/06/18/us-usa-security-iceland-snowden-idUSBRE95H0OQ20130618
http://world.time.com/2013/06/10/edward-snowden-comes-forward-as-nsa-whistleblower-surfaces-in-hong-kong/
But sure, its all in our head.
Einar (IP-tala skráð) 23.6.2013 kl. 20:21
Að hann kæmi til Íslands var sennilega aldrei í kortunum
Það kemur ekki veg fyrir hagnýtingu þeirrar flökkusögu í því skyni að villa um fyrir þeim sem eru að leita að honum.
Þetta er jú að eiga sér í stað í njósnaheimi, svo við skulum ekki afskrifa neitt og heldur ekki trúa neinu hráu um þetta mál.
Guðmundur Ásgeirsson, 23.6.2013 kl. 23:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.