Perónuleg skoðun Jóns..þjóðin ræður.

„Þetta er eitt af grundvallar málum míns flokks og þjóðarinnar allar að þessi vegferð inn í Evrópusambandið verði stöðvuð“, segir Jón Bjarnason. Jón er í ítarlegu viðtali í Morgunblaðinu á morgun.

 

En Jón Bjarnason skilur ekki lýðræði í praksís...aðeins að afspurn á tyllidögum. 

Hugun hans líkist meira þeirri miðstjórnarsýn sem einkenndi Kremlverja á dögum Sovét.


mbl.is Eigum ekkert erindi í ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þegar Bauhaus opnar, þá fá Íslendingar nasaþefinn af verðlaginu í ESB og kaupmáttur eykst stórlega og það er óhugnaðurinn sem Jón sér. Það þarf að halda lýðnum í gíslingu verðbólgu og helst örbyrgðar. Þetta með fiskveiði heimildir og svoleiðis hefur hann ekkert vit á, enda búinn að sýna það.

V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 6.1.2012 kl. 18:28

2 identicon

Einhverra hluta vegna hefur Jón Bjarnason lenti í klíkuklúbbi með ,,sérvisku" sjálfstæðisflokksins  ?

Ef Jón Bjarnason og félagar hans í VG telja það vera sitt að varna fólki að velja, þá geta þeir gleymt því að þeir komist nokkurn tíman til valda  !

JR (IP-tala skráð) 6.1.2012 kl. 18:31

3 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

En samt hefur Jón meira fylgi með þjóðinni en öll ríkisstjórnin til samans.

Jóhannes Ragnarsson, 6.1.2012 kl. 19:52

4 Smámynd: Sigurður Þorsteinsson

Þegar 70% þjóðarinnar vill ekki í ESB og Jón tjáir sig að hann styðji heldur ekki þá skilur hann ekki hvað lýðræði er að þínu mati. Það er ekki að ástæðulausu að við sem lesum bloggið þitt einstaka sinnum veltum fyrir okkur hvað er hnetunni sem er á milli eyrnanna á þér.

Sigurður Þorsteinsson, 6.1.2012 kl. 20:28

5 Smámynd: Sigurjón

Kveldið.

Að ganga í ESB er einmitt persónuleg skoðun Jóns... Inga!  Þegar þjóðin hafnar aðildarsamningnum, munum við meirihlutinn hía á þig Jón Ingi.  Þig og alla sem ætluðu að selja Ísland í ESB.

Góðar stundir.

Sigurjón, 6.1.2012 kl. 23:21

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Var það ekki loforð Samfylkingarinnar að kosið yrði um saming áður en kæmi að kosningum ?
Var það ekki þingmaður SF sem sagði að flokkurinn ætti ekki erindi í pólitík ef hann næði ekki að klára þetta má á  kjörtímabilinu og þá hlítur maður að spyja á flokkurinn ekkert erindi í pólitík ?
Hvað var það 35 % sf - fólks sem var tilbúið að kjósa nafnlausan og stefnulausina flokk GS hvað nú þegar hann hefur fengið nafn hvað verður það þá hátt hlutfall 50 %

Hvað vilt þú segja Jón Ingi um þessi innanflokksáktök sem maður heyrir um á hverjum degi eða ætlar þú ekki að segja neitt ?

Óðinn Þórisson, 7.1.2012 kl. 09:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 818229

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband