SUS hefur ekkert langtímaminni.

Stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna segir að tölur um landflótta sé mikill áfellisdómur yfir ríkisstjórninni. Sérstaklega sé slæmt að ungt fólk skuli flytja frá landinu eða ekki koma heim úr námi.

Áfellisdómurinn er yfir því kerfi sem hrundi og SUS var sérlegur talsmaður fyrir.

Frjálshyggjuþjóðfélagið hrundi.

Það kerfi sem Sjálfstæðisflokkurinn byggði upp á valdatíma Davíðs Oddssonar hrundi, sem er ástæða þess að Íslenskt samfélag var í rúst og efnahagslífið féll saman.

Það var byggt á sandi og blekkingum.

Nú er landið að rísa á ný, þökk sé endurbyggingunni og réttum viðbrögðum eftir hrun.

En það er kannski ekki hægt að ætlast til að stuttbuxnaliðið í Sjálfstæðisflokknum skilji orsakir og afleiðingu, ekki er forusta flokksins að upplýsa þá eða segja þeim satt.


mbl.is Landflótti áfellisdómur yfir ríkisstjórninni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það breytir samt ekki megin tilgangi fréttarinnar að henni er skítsama og harmar ekki þennan flótta.

Sigurður Kristján Hjaltested (IP-tala skráð) 9.1.2012 kl. 10:08

2 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Jón Ingi af hverju hrundi kerfið....

Hverjir voru það sem grófu undan því svo fór sem fór....

Hverjir eru það sem eru búnir að vera duglegastir í því að tala þjóðfélagið niður...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 9.1.2012 kl. 11:26

3 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

þeir gleyma þó aldrei hvaðan þeir fá auðinn.

Er það ekki meira og minna með blekkingum?

Guðjón Sigþór Jensson, 9.1.2012 kl. 12:13

4 identicon

Já, talandi um minni, þá hefur það verið slæmur kvilli hjá Samfylkingarfólki að muna ekki eftir því að hafa verið í ríkisstjórn á hrundögunum!

Ófeigur (IP-tala skráð) 9.1.2012 kl. 12:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 818148

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband