Fíflagangur þingmanna eyðileggur traustið.

 

Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknarflokksins, líkti fjarveru Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra á óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi við barnabókin „Hvar er Valli?“

Forsætisráðherra var að taka á móti erlendum gestum í opinberri heimsókn.

Það væri gott að þingmenn hætti að fíflast á þingi  þá kannski rís traust þjóðarinnar á Alþingi úr 7% í eitthvað hærri tölu.

 


mbl.is „Hvar er Jóhanna?“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já þú meinar þingmenn.... en hvað með ráðherrana finnst þér í lagi að þeir fíflist áfram ???

Er nú ekki aðalmálið með þá ???

Ágúst J. (IP-tala skráð) 8.9.2011 kl. 16:50

2 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Það er náttúrulega sjálfsagt mál að ráðherrar fái að koma fram í hverjum fjölmiðlinum á fætur öðrum, gagnrýnislaust, til að halda því fram að 120 milljarða endurgreiðsla bankanna vegna lögbrota þeirra sé bakbeinið í Skjaldborginni

Óskar Guðmundsson, 8.9.2011 kl. 18:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 55
  • Frá upphafi: 818129

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 48
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband