Verið að stofna hvalveiðisafn.

 

Dráttarbáturinn Magni dró bátana tvo upp í Hvalfjörð á dögunum. Þar var þeim fleytt upp í fjöru á háflóði, í holu sem grafin hafði verið. Gunnlaugur Fjólar Gunnlaugsson, verkstjóri í Hvalstöðinni, segir að það falli að þeim á flóði.

Fyrsti vísir að hvalveiðisafni í Hvalfirði. Hér verður hvalbátunum komið fyrir, hvalveiðstöðin verður skemmtilegt og aðgengilegt safn fyrir þá sem langar að kynnast löngu horfinni atvinnugrein.

En vonandi ryðga bátarnir ekki niður heldur fái þó það lágmarksviðhald að þeir grotni ekki niður eins og fyrsta stálfiskiskip íslendinga í Patreksfirði.

 


mbl.is Fleytt upp í fjöru í Hvalfirði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvað í ósköpunum hefurðu fyrir þér í því að "fyrsta stálsfiskiskip íslendinga" sé að grotna niður í Patreksfirði??

Gunnar Th (IP-tala skráð) 7.9.2011 kl. 19:09

2 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Mjög góður vísir að hvalveiðasafni er á Ferstiklu. Leyfi mér að mæla með því!

Kv.

Mosi

Guðjón Sigþór Jensson, 11.9.2011 kl. 20:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband