8.9.2011 | 12:24
Fíflagangur þingmanna eyðileggur traustið.
Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknarflokksins, líkti fjarveru Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra á óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi við barnabókin Hvar er Valli?
Forsætisráðherra var að taka á móti erlendum gestum í opinberri heimsókn.
Það væri gott að þingmenn hætti að fíflast á þingi þá kannski rís traust þjóðarinnar á Alþingi úr 7% í eitthvað hærri tölu.
Hvar er Jóhanna? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já þú meinar þingmenn.... en hvað með ráðherrana finnst þér í lagi að þeir fíflist áfram ???
Er nú ekki aðalmálið með þá ???
Ágúst J. (IP-tala skráð) 8.9.2011 kl. 16:50
Það er náttúrulega sjálfsagt mál að ráðherrar fái að koma fram í hverjum fjölmiðlinum á fætur öðrum, gagnrýnislaust, til að halda því fram að 120 milljarða endurgreiðsla bankanna vegna lögbrota þeirra sé bakbeinið í Skjaldborginni
Óskar Guðmundsson, 8.9.2011 kl. 18:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.