Bullið í þessum þingmanni er ekki boðlegt.

 

Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokks, sagði á Alþingi í dag að tölvudeild Alþingis hefði verið notuð til að hylma yfir það að óþekkt tölva fannst í skrifstofubyggingu Alþingis.  Vigdís baðst síðar afsökunar á þessum ummælum.

Ég legg til að Framsóknarflokkurinn ræði við þennan þingmann og reyni að koma böndum á kjaftavaðalinn .... þetta er hreinlega ekki boðlegt þjóðinni sem vellur upp úr Vigdísi Hauksdóttur.

Það er að verða langur listinn sem liggur eftir hana og hún er farið að slá við langreyndum og þekktum bullukollum á þingi..


mbl.is Sakaði tölvudeild þingsins um yfirhylmingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

sama hvert litið er Jón Ingi - pólitíkin hefur að ég held aldrei nokkurntíma verið á svona lágu plani eins og þessa vikuna aldrei

gleymum svo ekki þeim sem "bara" eru þarna - hvern ánsk eru þeir að gera

Jón Snæbjörnsson, 26.1.2011 kl. 15:45

2 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Ég held að við ættum ekki að setja útá Vigdísi en hún er eina sem þorir að tala á Alþingi.

Valdimar Samúelsson, 26.1.2011 kl. 16:13

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Er mjög ánægður með Vigdísi - vantar fleiri þingmenn eins og hana á þing.

Óðinn Þórisson, 26.1.2011 kl. 16:20

4 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Vigdís er vitleysingur eins og svo margir þarna á þinginu.. en hún er mesti kjafaskurinn.. það má hún eiga alein.

Óskar Þorkelsson, 26.1.2011 kl. 17:14

5 identicon

Þessi Vigdís er farin að fara verulega í taugarnar á mér.
Hafið þið hlustað á hana tala á Alþingi? Það er alltaf eins og aumingja konan sé gjörsamlega að sleppa sér.

Svavar Bjarnason (IP-tala skráð) 26.1.2011 kl. 17:30

6 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Mér finnst þingmaður þessi koma fremur illa fyrir, rekur oft í vörðurnar, endurtekur oft og ræðurnar því oft nánast endalausar. Oft mættu heimskir þegja fremur en segja.

Mosi

Guðjón Sigþór Jensson, 26.1.2011 kl. 18:17

7 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

Guðjón, vil þá hafa þá þegjandi heima hjá sér frekar en á launum hjá mér niður á hinu háa alþingi

Jón Snæbjörnsson, 27.1.2011 kl. 09:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 58
  • Frá upphafi: 818139

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband