Kemur ekki á óvart og farið hefur fé betra.

 

Framkvæmd kosninga á Íslandi er á ábyrgð yfirkjörstjórnar en ekki stjórnmálamanna enda væri það með ólíkindum að nokkrum detti slíkt í hug.

Ef framkvæmd kosninga klúðrast er það alfarið á ábyrgð yfirkjörstjórnar og dómsmálaráðuneytis.

En satt að segja kemur mér alls ekki á óvart að svona hafi farið. Ég  hafði enga trú á að þessi framkvæmd eða fyrirkomulag skilaði því sem menn ætluðu sér.

Framvæmd og kynning í skötulíki, undirbúningur flausturlegur og áhuginn á málefninu afar takmarkaður nema hjá þeim sem hafa sérstakan áhuga á stjórnsýslu.

Verra mál var því vart hægt að hugsa sér í frumraun af þessu tagi á Íslandi.

Nú verður stjórnlagaþing blásið af og ég sé ekki eftir því.


mbl.is Stjórnlagaþingskosning ógild
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er stjórnalagaþing keyrt áfram að ríkisstjórninni, einungis heimskt fólk og fólk sem aðeins sér með samfylkingar eða vg gleraugunum sínum sér annað útúr þessu en klúður ríkisstjórnarinnar með þetta mál, til hamingju með þetta, 600 milljónir farnar útí buskann, allt kapp lagt á þetta af ríkisstjórninni,vinnubrögðin eftir því og auðvitað klúðraði hún þessu eins og öllu öðru.

600 millljónir í ekki neitt, þetta fer að verða met hjá þessari vinstri stjórn.

Gummi (IP-tala skráð) 25.1.2011 kl. 16:09

2 identicon

Nei auðvitað kemur Heilög Jóhann hvergi nálægt þessu. Hún ákvað bara að halda þetta, handvaldi þá sem sáu um framkvæmdina og hvatti fólk eindregið til þess að skunda á kjörstað, öfugt við Icesave kosninguna sem þó bjargaði því að það mál yrði að því sem í stefndi hefði Heilög Jóhanna fengið sitt fram.Það er ljóst að enn eina ferðina þarf hún að arka á fund Umboðsmanns Klúðrara.Hefurðu ekki verki með svona bulli Jón Ingi?

Helgi Magnússon (IP-tala skráð) 25.1.2011 kl. 16:12

3 identicon

Til hvers að blása þetta af? Viltu drepa einu vonina og segja við almenning: Farið til fjandans,d rullulýður, við ætlum ekki að breyta neinu, við ætlum að láta ykkur búa við hálfvitaræðið áfram?

Endurtökum þetta bara og gerum þetta bara betra og glæsilegra í þeta sinn,ekkert svona helvitis fokking fokk væl frá þeim semvilja engar breytingar, bara spillingu áfram fulla ferð eins og áður.

Agnar Kr. Þorsteinsson (IP-tala skráð) 25.1.2011 kl. 16:13

4 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Eru þetta orð jafnaðarmanns?

Arinbjörn Kúld, 25.1.2011 kl. 20:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 818055

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband