Ótrúlegt !!!

 

Getur þetta virkilega verið. Hverjum dettur í hug að skrúfa aftur neyðarútganga á skemmtistaö. Maður á eiginlega ekki eitt einasta orð. Og slá út brunaviðvörunarkerfi...er þetta hægt ???!

Mann hryllir við þeirri tilhugsun að þarna hefið kviknað eldur og afleiðingar þess. Ég man svo langt aftur að eldur kom upp í Sjallanum og miklar skemmdir urðu. Lukkan var sú að það var snemma kvölds og fólki ekki mætt. Þá kom í ljós hversu illa svona staður getur brunnið.

En hver skyldu vera viðurlög við svona athæfi... nú reynir á ábyrgð og leyfi viðkomandi til að fá að reka skemmtistað þar sem hundruð manna sækja... í einu.

Maður fylgist með..


mbl.is Alvarleg brot á brunavörnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: corvus corax

Ábyrgðin er engin, a.m.k. ber enginn ábyrgð þegar á reynir. Svo eru gefnir endalausir frestir þannig að alið er á skussahættinum á þann hátt.

corvus corax, 25.2.2010 kl. 18:18

2 identicon

Alveg með ólíkindum. Og já það er alið á þessu með frestum á frestum ofan

óli (IP-tala skráð) 25.2.2010 kl. 18:26

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Þessi endalausa útgáfa á frestum til úrbóta er glæpsamleg. Væri hægt að fá frest til viðgerða á bilaðri flugvél og hún fengið að fljúga á meðan með farþega? Nei það kæmi aldrei til greina. 

Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.2.2010 kl. 18:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 8
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 47
  • Frá upphafi: 818117

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband