30.12.2009 | 10:11
Mér er öllum lokið... guð blessi Ísland.
Mér varð öllum lokið þegar ég fylgdist með umræðunni á þingi í gær... og bara smá stund. Ég setti þetta inn á feisið hjá mér meðan hneykslunarbylgjan reis hæst innan með mér.
"Tók stund í að fylgjast með á Alþingi. Fáum orðum sagt.. ég er gáttaður.. en jafnframt áhyggjufullur ef þetta er hópurinn sem á að leiða Ísland í gegnum kreppu og erfiðleika... " ó mæ god " eins og frægur neytendamaður myndi segja í Spaugstofunni."
Ég held að þingið ætti að taka sér tak. Það er ekki hægt að láta þjóðina horfa upp á vanhæfnina og vitleysuna sem borin er á borð fyrir okkur á hinu háa Alþingi.
Í stað þess að vera trúverðugir og traustir og láta okkur finnast að leiðtogar okkar séu að leysa vandann horfum við á hóp fólks sem er farið á taugum og hagar sér eins fífl.
Ég hef ekki vilja hafa stór orð um Alþingi Íslendinga... þar er hornsteinn lýðræðis okkar og þar á að sitja fólk sem allir treysta best fyrir fjöregginu og framtíðinni.
En þegar maður horfir upp á það viku eftir viku að meginþema þingmanna er að vera sem stóryrtastir, kjánalegastir og spæla flottast þá er manni öllum lokið.
Gerið það fyrir þjóðina að haga ykkur í samræmi við ábyrgð og skyldur og hættið að láta okkur horfa upp á þetta mikið lengur...
það væri frábær nýársgjöf.
![]() |
Fjárlaganefnd fundar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 819290
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað er að haga sér í samræmi við ábyrgð og skyldur, er það að láta þrautreynda kúgara vaða yfir þjóðina með kröfum sem mjög sennilega eiga sér enga stoð í lögum? eða er það að reyna að koma í veg fyrir nauðgun þjóðarinnar?
Kjartan Sigurgeirsson, 30.12.2009 kl. 10:42
Hvað á að japla þetta endalaust?
Jón Halldór Guðmundsson, 30.12.2009 kl. 15:14
Jón minn, þú kaust þetta yfir þig og berð ábyrgð á þessu.
Víðir Benediktsson, 30.12.2009 kl. 15:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.