Enn eitt skrefið í endurreisninni.

Enn eitt skrefið í endurreisn Íslands var í dag. AGS hefur veitt stjórn heimild til áframhald á samningi okkar við sjóðinn og því munu umsamin lán fara að berast til landsins.

Þetta mun gera það að verkum að öllum líkindum að gengi krónunar mun styrkjast, hluta gjaldeyrishamla verður aflétt, stýrivextir mun fara í eins stafs tölu og aðrir vextir lækka í samræmi.

Síðast en ekki síst mun þetta auka trú umheimsins á því að á Íslandi sé haldið styrkum höndum um efnahagsstjórnina og til trú fjárfesta og annarra mun aukast stórlega. Það er eimitt það sem við þurfum á að halda er endurheimt trúverðugleika okkar í heiminum.

Vonandi verður þetta til þess að fleiri hér innanlands hafi trú á framtíðina því við þurfum að losna við svartsýni og neikvæðni og virkja það jákvæða í hverjum manni.

Þannig vinnum við sigra...


mbl.is Fundi AGS um Ísland lokið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Því miður held ég að gengið muni ekkert styrkjast á næstunni.

Árni Karl Ellertsson (IP-tala skráð) 28.10.2009 kl. 20:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 818222

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband