Einmana... eða ?

Mér finnst ég vera farinn að verða nokkuð einmana hérna á Moggablogginu að undanförnu. Mjög margir hafa horfið á braut og tekið land á öðrum svæðum.

Mér sýnist að hér sé orðið æði hátt hlutfall bloggara sem eiga sér allt aðra lífsýn en ég hef sjálfur og ótrúlega margir eru fylgismenn gamalla hagsmunaafla í þjóðfélaginu og eru nýlega orðin valdalaus.

Ég hef gaman að því að ná af stað fjörugri umræðu og það er auðsótt með að ýta á gömlu, viðkvæmu punktana hjá gæslumönnum gamalla Framsóknarhagsmunagæslu-gilda og Engeyjar-hægriöfga.

Hvort mér verður vært hér verður bara að koma í ljós og kannski slokkar bara á mér einn daginn vegna tækibilunar. Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín Linda Óskarsdóttir

Ekki skrítið :)

Katrín Linda Óskarsdóttir, 13.10.2009 kl. 00:07

2 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Þetta fer að verða spurning um að blogga á Eyjunni eða Eyðieyjunni!

Jón Halldór Guðmundsson, 13.10.2009 kl. 16:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 818148

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband