12.10.2009 | 23:20
Einmana... eða ?
Mér finnst ég vera farinn að verða nokkuð einmana hérna á Moggablogginu að undanförnu. Mjög margir hafa horfið á braut og tekið land á öðrum svæðum.
Mér sýnist að hér sé orðið æði hátt hlutfall bloggara sem eiga sér allt aðra lífsýn en ég hef sjálfur og ótrúlega margir eru fylgismenn gamalla hagsmunaafla í þjóðfélaginu og eru nýlega orðin valdalaus.
Ég hef gaman að því að ná af stað fjörugri umræðu og það er auðsótt með að ýta á gömlu, viðkvæmu punktana hjá gæslumönnum gamalla Framsóknarhagsmunagæslu-gilda og Engeyjar-hægriöfga.
Hvort mér verður vært hér verður bara að koma í ljós og kannski slokkar bara á mér einn daginn vegna tækibilunar.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki skrítið :)
Katrín Linda Óskarsdóttir, 13.10.2009 kl. 00:07
Þetta fer að verða spurning um að blogga á Eyjunni eða Eyðieyjunni!
Jón Halldór Guðmundsson, 13.10.2009 kl. 16:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.