12.10.2009 | 14:25
Fáránleg fréttamennska...spyrja höfðupaurinn um eigin sök.
Ég tel ekki að það sé ríkisábyrgð á Icesave enda þyrfti ekki að samþykkja ríkisábyrgð á Icesave innistæðurnar nú ef hún hefði verið fyrir. Enda held ég að fæstir hafi gert ráð fyrir að svo væri. Ríkisábyrgð er augljóslega stórt mál og það er augljóst í mínum huga að ríkisábyrgð verður ekki til nema með samþykki Alþingis"
Þetta er ótrúlega kátleg fréttamennska... spyrja höfðupaur syndarinnar um mat á stöðu mála og hvað mátti og hver ber ábyrgð...
Sölvi hefði alveg eins geta skrifað svarið sjálfur... auðvitað er Sigurjón hvítþveginn engill að eigin mati....enda orðinn eða mun verða með stöðu grunaðra í þessum málum öllum.
Sigurjón: Ekki ríkisábyrgð á Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Samt athyglisvert að hann segir að Seðlabankinn hafi gefið grænt ljós. Að Seðlabankinn hafi sagt: Alltí lagi strákar - við gefum bar skít í skuldbindingar okkar.
Bíðum nú við.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 12.10.2009 kl. 14:35
Auðvitað viljið þið bara kvitta undir - þegar bent er á aðra möguleika en aumingja Jóhanna hefur séð, ætlar allt þetta blessað samfylkingarfólk að ganga af göflunum. Á ekkert ykkar börn eða barnabörn ?
Þegar allt hrundi var Ingibjörg Sólrún fársjúk og úttroðin af lyfjum. Valdagræðgin og veruleikafirringin var augljós. Samfylkingarfólk lét henni eftir að meta eigin ástand og ekki nóg með það. Lét ISG ákveða sér arftaka. Jóhanna veldur þessu hlutverki augljóslega engan veginn. Þetta er orðið að versta sandkassaleik - sem snýst um að ráða og ekkert annað. Í guðanna bænum losið okkur við þennan farsa.
ersunnan (IP-tala skráð) 12.10.2009 kl. 15:09
Þetta er ekki rétt Ómar.
Seðlabankinn varaði marg sinnis við - en hann hafði ekki vald til að taka af skarið.
Benedikta E, 12.10.2009 kl. 15:13
Jú Benedikta. Lestu lögin um Sedlabankan. Ef stjórn hans álítur ad thad stefni í óefni en ríkisstjórnin vill ekkert gera í málinu eiga their (stjórnendur SB) ad segja sig úr ábyrgd og verdur thá ríkisstjórnin ad bregdast vid med thví ad reka thá og ráda nýja stjórn eda taka mark á thví sem their eru ad segja. Vidvaranir DO heyrdust tví midur ekki eda sáust. Var eitthvad mjálm ad hurdabaki ad hans eigin sögn.
Jón Bragi Sigurðsson, 12.10.2009 kl. 16:36
Þó ég sé ekki samfylkingarmaður þá vil ég svara ersunnan. Ég vil ekki kvitta neitt undir icesave (IceSlave). Ég held þó að við komumst ekki hjá einhverjum samningum. Ég held að það sé frekar hægt að deila um hvernig sá samningur sé boðlegur heldur en hvort við borgum þetta yfirleitt. Við virðumst ekki fá neina hjálp frá vinum og nágrönum. Kanski voru þessir bölv.. útrásarvíkingar of kaldir og gráðugir í útrásinni hjá okkar nágrönum og vinum og skilið eftir ljótt orðspor af íslendingum svo engin vill vera vinir okkar núna. Kanski er það líka að því að þessir sömu útrásarvíkingar eiga enn allar sínar eigur (þó við sitjum uppi með skuldirnar þeirra og gjaldþrota félögin). Kanski er það líka út af því að þessir menn eru ínni í miðjum skilanefndum og jafnvel að koma ráðstafa fyrrverandi eignunum sínum (er ekki Jón Ásgeri á launaskrá hjá skilanefnd gamla Landsbankans??). Ég veit ekki hver raunveruleg ástæða er fyrir því að engin vill koma á móts við okkur fyrr en búið er að ganga frá IceSlave. Kanski líka séu bæði Bretar og Hollendingar búnir að baktjaldamakka svo mikið og leggja þristing á aðrar þjóðir að hjálpa okkur ekki fyrr en búið er að semja. Ég er líka sammála því að það er allt of margt ógegnsætt hjá okkar ríkisstjórn og mjög mikið sem mætti batna þar. Hins vega er mín tilfinning sú að ég mundi segja "Guð hjálpi okkur" ef við fáum sjálfstæðisflokkin aftur að í bráð. Ég held að þeir megi hvíla sig nún og það mjög lengi. Mér fynst frekar að fólk eigi að skora á ríkisstjórnina að gera betur í að koma spyllinguni út og fá meira gegnsæi í þerira störf. Síðan fynst mér auðvitað að hver einasti aðili innan ríkisstjórnarinnar á að geta haft sína persónulega skoðun í friði án þess að vera bolað úr ríkistjórn (en þar kemst Samfylkingin ekki heldur með tærnar þar sem sjálfstæðisFLokkurinn er með hælana þar sem allir eiga bara að hafa eina ríkisskoðun og má þar til dæmis nefna athvæðagreiðslu um ESB þar sem að þeir fáu sem ekki voldu rétt var miskunarlaust úthrópað fyrir vikið og sumir vildu henda þeim út úr FLokknum).
Kjarri (IP-tala skráð) 12.10.2009 kl. 17:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.