30.9.2009 | 12:42
Ögmundur styður ríkisstjórnina.
"Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, sagði í fréttum Ríkisútvarpsins að Ögmundur Jónasson hefði með afsögn sinni úr embætti heilbrigðisráðherra verið að lýsa yfir vantrausti á vinnubrögð ríkisstjórnarinnar í Icesave-málinu."
Þorgerður ætti kannski að hlusta á það sem Ögmundur er að segja... hann styður ríkisstjórnina eftir sem áður þó hann ætli að koma sér úr eldlínu heilbrigðismálanna.
Að lýsa yfir stuðingi við ríkisstjórn í fjölmiðlum er því ekki vantraust heldur hentistefnutúlkun Þorgerðar sem veit greinilega betur en Ögmundur sjálfur...hvernig sem hún fer nú að því ??
Er að lýsa yfir vantrausti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú hlýtur að vera 2 mínutna gamall í pólitík eða bara 2ja ára, hvernig getur afsögn ráðherra útaf forsætisráðherra verið eitthvað annað en vantraust???? Vaknaðu krakki.
Hákon (IP-tala skráð) 30.9.2009 kl. 12:54
Ég sé alveg mun á því að styðja við ríkisstjórnina í þessu tilviki og tala um vantraust, því jú hann treystir sér greinilega ekki til að vinna með ríkisstjórninni. Á sama tíma hinsvegar vill hann eflaust að ríkisstjórnin gangi vel og að hún haldi.
Fyrir mitt leyti dó þessi stjórn endenlega með afsögn Ögmundar.
Daníel Sigurður Eðvaldsson, 30.9.2009 kl. 12:56
Hefur þér ekki dottið í hug að Ögmundur sé í raun að segja, Ríksistjórnin er að taka stefnu sem hann er ekki sáttur við.
Afsögnin segir meira en stuðninsyfirlýsinginn.
Jón Þór Helgason, 30.9.2009 kl. 12:56
Það hefur aldrei verið neitt líf í þessari stjórn! Steingrímur stakk mig í bakið eftir að ég gaf honum atkvæði mitt með því að taka 180gráður í ESB málum.
Ellert Júlíusson, 30.9.2009 kl. 12:57
Skoðum nú staðreyndir málsins:
1. Ögmundur hefur aldrei verið sáttur við Icesave-leiðina
2. Ögmundur er formlega formaður BSRB en á morgun verður kynntar harkalegar leiðir til niðurskurðar í heilbrigðis- og ríkiskerfinu. Þar mun formaður BSRB skamma heilbrigðisráðherra.
Ögmundur gerði það sem því miður gerist stundum. Hann henti sér um borð í brimskaflinn. Hafði ekki þor að sigla með.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 30.9.2009 kl. 13:14
Staða Ögmundar í þessari orrahríð í heilbrigðiskerfinu er erfið. Hann hefur sem formaður BSRB alla tíð staðið harður gegn slíkum hugmyndum og ég veit að þetta er honum lítt að skapi. Ég þykist vita að á honum standi öll spjót því hann þekkir persónulega alla helstu áhrifamenn í þessu kerfi sem formaður BSRB sem hann hefur verið í 20 ár. Hann á því alla mína samúð og ég undrast ekki að hann leiti sér útleiðar úr þessum farvegi... þó hann heiti kannski eitthvað annað í bili.
Jón Ingi Cæsarsson, 30.9.2009 kl. 14:41
Hákon....gæti verið að þú sjáir ekki það sem ég sé eftir áratuga veru í þessum leik
Jón Ingi Cæsarsson, 30.9.2009 kl. 14:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.