Ríkisstjórnir aldrei sterkari en veikasti hlekkurinn.

Ríkisstjórnir þurfa að vera heilsteyptar og ráðherrar stefnufastir. Að baki hverrar ríkisstjórnar þurfa síðan að vera sterkir og samstíga þingflokkar sem axla ábyrgð.

Þetta eru staðreyndir sem alltaf hafa verið í gildi. Eins og ástandið er í dag á þetta enn betur við en oftast áður. Ríkisstjórnarsáttmálar eru stefnuplögg ríkisstjórna og ef einstakir ráðherrar telja sig í rétti að tjá sig á skjön við þá, eru þeir á villigötum.

Ríkisstjórn er aldrei sterkari en veikasti hlekkurinn og á tímum sem þessum eru ráðherrar sem ekki sætta sig við stjórnarsáttmála úti í móa, og ef þeir bera ekki virðingu fyrir þeim markmiðum og samningum sem samstarfsflokkar hafa handsalað, og undirritað er sjálfhætt.

Ég trúi því að ráðherrar ríkisstjórnarinnar og þingflokkar stjórnarflokkanna átti sig á mikilvægi þess að ríkisstjórnarsamstarfið haldi... því það sem þessi þjóð þarf síst á að halda er að fá til valda Sjálfstæðisflokkinn á ný sem stjórnað er með beinum og óbeinum hætti af ritstjórn Morgunblaðsins.


mbl.is Telur ríkisstjórnina lifa af
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Veikasti hlekkurinn í ríkisstjórninni hefur allan tímann verið Jóhanna Sigurðardóttir.

Axel Jóhann Axelsson, 30.9.2009 kl. 14:39

2 identicon

Eru engin takmörk fyrir " bullinu" í VARA-bæjarfulltrúanum ?? - Sannarlega " úti í móa" !!

 Erum með þjóðfélagið á heljarbrún.

 Burt með Icesave, Alþjóðagjaldeyrissjóðin - já, og " frændur" okkar á Norðurlöndum !

 Fáum lán hjá USA & Kínverjum !

 Krafan er ÞJÓÐSTJÓRN!

 Reyndar lagði " ákveðinn aðili" það fram í febrúar á síðasta ári !

 Þá var þörf - nú er lífsnauðsyn !

 Burt með alla flokkadrætti !

 Island lifi !

Kalli Sveinss (IP-tala skráð) 30.9.2009 kl. 14:44

3 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Gott Kalli...endilega taktu við þessu jukki öllu saman...það væri hagstætt fyrir land og þjóð að hæfileikar þínir nýttust fyrir okkur öll... þarna er sko boðið upp á lausnir...takk takk

Jón Ingi Cæsarsson, 30.9.2009 kl. 15:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 818077

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband